Ísland á fjóra þjálfara sem eru á toppnum í Evrópu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2015 07:30 Aron Kristjánsson þjálfar besta liðið í Danmörku. vísir/eva björk Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku, hefur fylgst grannt með handbolta í áratugi og segir óneitanlega sérstakt hversu margir íslenskir handboltaþjálfarar hafa náð langt á alþjóðavettvangi. „Að jafn fámenn þjóð og Ísland eigi þjálfara tveggja stærstu handboltaþjóða heims er ótrúlegt,“ sagði Nyegaard við Fréttablaðið í gær. „Ef við lítum svo út fyrir HM í handbolta þá er Alfreð Gíslason hjá Kiel, sigursælasta félagsliði heims, og Aron Kristjánsson að þjálfa besta lið Danmerkur sem er stór handboltaþjóð. Ísland á fjóra þjálfara sem eru á toppnum í Evrópu.“ Hann á von á því að leikur Danmerkur og Þýskalands í kvöld verði taktísk skák þjálfaranna Guðmundar og Dags. „Þeir eru báðir hæglátir menn og rólegir. En þeir hafa gríðarlegan metnað og mjög skýrar hugmyndir um hvað þeir vilja fá fram. Þeir hugsa mörg skref fram í tímann í einu og það verður afar áhugavert að horfa á leikinn út frá sjónarmiði þjálfaranna.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00 Guðmundur: Ég tek nú ekki þátt í sálfræðistríði við Dag Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var ögn brosmildari eftir tuttugu marka sigur á Sádi Aröbum á HM í handbolta í Katar en eftir jafnteflisleikinn við Argentínu. 19. janúar 2015 11:15 Aron Rafn: Gaui er búinn að tala um að hann geti þetta ennþá Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson stóð sig mjög vel þegar hann kom inná í leiknum gegn Alsír í gær. Hann varði 6 af 9 skotum á lokakaflanum þegar Íslendingar náðu að sigla sigrinum í höfn. Aron Rafn bíður spenntur eftir leiknum við Frakka en Arnar Björnsson hitti á hann í dag. 19. janúar 2015 16:15 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45 Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Aron Kristjánsson og Einar Þorvarðarson fengu báðir magapest fyrir leikinn gegn Alsír í gær. 19. janúar 2015 17:00 Bara tvö lið með fleiri skot en Ísland í stöng eða slá Norður-Afríkuþjóðirnar Túnis og Alsír eru þær einu á HM í handbolta í Katar sem hafa slegið við íslenska landsliðinu í skotum í slá eða stöng á mörkum andstæðinganna. 19. janúar 2015 12:30 Gunnar Magg: Frakkar með frábært lið en alls ekki ósigrandi Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins gegnir þýðingarmiklu hlutverki í liðinu. Hann situr lengi fram eftir nóttu við að klippa myndir úr leikjum. Hann býr yfir mikilli þekkingu á næsta mótherja. En hversu góðir eru Frakkar? 19. janúar 2015 20:15 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Menn þurfa að vinna meira saman í vörninni Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. 19. janúar 2015 14:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku, hefur fylgst grannt með handbolta í áratugi og segir óneitanlega sérstakt hversu margir íslenskir handboltaþjálfarar hafa náð langt á alþjóðavettvangi. „Að jafn fámenn þjóð og Ísland eigi þjálfara tveggja stærstu handboltaþjóða heims er ótrúlegt,“ sagði Nyegaard við Fréttablaðið í gær. „Ef við lítum svo út fyrir HM í handbolta þá er Alfreð Gíslason hjá Kiel, sigursælasta félagsliði heims, og Aron Kristjánsson að þjálfa besta lið Danmerkur sem er stór handboltaþjóð. Ísland á fjóra þjálfara sem eru á toppnum í Evrópu.“ Hann á von á því að leikur Danmerkur og Þýskalands í kvöld verði taktísk skák þjálfaranna Guðmundar og Dags. „Þeir eru báðir hæglátir menn og rólegir. En þeir hafa gríðarlegan metnað og mjög skýrar hugmyndir um hvað þeir vilja fá fram. Þeir hugsa mörg skref fram í tímann í einu og það verður afar áhugavert að horfa á leikinn út frá sjónarmiði þjálfaranna.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00 Guðmundur: Ég tek nú ekki þátt í sálfræðistríði við Dag Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var ögn brosmildari eftir tuttugu marka sigur á Sádi Aröbum á HM í handbolta í Katar en eftir jafnteflisleikinn við Argentínu. 19. janúar 2015 11:15 Aron Rafn: Gaui er búinn að tala um að hann geti þetta ennþá Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson stóð sig mjög vel þegar hann kom inná í leiknum gegn Alsír í gær. Hann varði 6 af 9 skotum á lokakaflanum þegar Íslendingar náðu að sigla sigrinum í höfn. Aron Rafn bíður spenntur eftir leiknum við Frakka en Arnar Björnsson hitti á hann í dag. 19. janúar 2015 16:15 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45 Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Aron Kristjánsson og Einar Þorvarðarson fengu báðir magapest fyrir leikinn gegn Alsír í gær. 19. janúar 2015 17:00 Bara tvö lið með fleiri skot en Ísland í stöng eða slá Norður-Afríkuþjóðirnar Túnis og Alsír eru þær einu á HM í handbolta í Katar sem hafa slegið við íslenska landsliðinu í skotum í slá eða stöng á mörkum andstæðinganna. 19. janúar 2015 12:30 Gunnar Magg: Frakkar með frábært lið en alls ekki ósigrandi Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins gegnir þýðingarmiklu hlutverki í liðinu. Hann situr lengi fram eftir nóttu við að klippa myndir úr leikjum. Hann býr yfir mikilli þekkingu á næsta mótherja. En hversu góðir eru Frakkar? 19. janúar 2015 20:15 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Menn þurfa að vinna meira saman í vörninni Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. 19. janúar 2015 14:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00
Guðmundur: Ég tek nú ekki þátt í sálfræðistríði við Dag Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var ögn brosmildari eftir tuttugu marka sigur á Sádi Aröbum á HM í handbolta í Katar en eftir jafnteflisleikinn við Argentínu. 19. janúar 2015 11:15
Aron Rafn: Gaui er búinn að tala um að hann geti þetta ennþá Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson stóð sig mjög vel þegar hann kom inná í leiknum gegn Alsír í gær. Hann varði 6 af 9 skotum á lokakaflanum þegar Íslendingar náðu að sigla sigrinum í höfn. Aron Rafn bíður spenntur eftir leiknum við Frakka en Arnar Björnsson hitti á hann í dag. 19. janúar 2015 16:15
HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00
Guðjón Valur: Vonandi tökum við enn eitt skref í rétta átt á morgun Arnar Björnsson hitti landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson í dag og þeir ræddu saman um leikinn við Frakkland á HM í handbolta á morgun. Þetta er þriðji leikur íslenska liðsins á heimsmeistaramótinu. 19. janúar 2015 11:45
Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Aron Kristjánsson og Einar Þorvarðarson fengu báðir magapest fyrir leikinn gegn Alsír í gær. 19. janúar 2015 17:00
Bara tvö lið með fleiri skot en Ísland í stöng eða slá Norður-Afríkuþjóðirnar Túnis og Alsír eru þær einu á HM í handbolta í Katar sem hafa slegið við íslenska landsliðinu í skotum í slá eða stöng á mörkum andstæðinganna. 19. janúar 2015 12:30
Gunnar Magg: Frakkar með frábært lið en alls ekki ósigrandi Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins gegnir þýðingarmiklu hlutverki í liðinu. Hann situr lengi fram eftir nóttu við að klippa myndir úr leikjum. Hann býr yfir mikilli þekkingu á næsta mótherja. En hversu góðir eru Frakkar? 19. janúar 2015 20:15
Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Menn þurfa að vinna meira saman í vörninni Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. 19. janúar 2015 14:30