Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2015 06:00 Hafdís Sigurðardóttir varð af titlinum í 200 m hlaupi um helgina. Það gekk á ýmsu í 200 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær. Hafdís Sigurðardóttir, UFA, missti jafnvægið í síðustu beygjunni og varð að lokum að sætta sig við silfur eftir að Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir kom fyrst í mark. „Það er mikill hæðarmunur í þessari beygju og ég er einmitt að taka skref þegar hallinn er sem mestur niður á við,“ sagði Hafdís við Fréttablaðið í gær en endarnir á hlaupabrautinni eru í þó nokkrum halla, líkt og tíðkast innanhúss. „Ég missti algjörlega jafnvægið og var heppin að ég fór ekki á hausinn eða lamdi Hrafnhild,“ segir hún enn fremur. „Ég ætla þó ekki að setja út á brautina enda ekki verri en hver önnur. Þetta var engu að síður sárt enda er 200 m hlaup ein af mínum sterkustu greinum.“ Hafdís, sem er frá Akureyri, keppir aðeins á innanhúsbrautum á höfuðborgarsvæðinu. „Ég æfi á grasi í fótboltahúsi til að hlaupa hringi. Hingað til hefur þetta þó gengið ágætlega þegar ég kem suður þó að ég sé svolítið ryðguð í upphafi. En þetta var svolítið sárt.“ Hafdís vann gull í langstökki með stökki upp á 6,32 og var hún yfir lágmarkinu fyrir EM í mars öðru sinni á skömmum tíma. Hrafnhild náði einnig lágmarki fyrir EM er hún hljóp 60 m hlaup á nýju Íslandsmeti, 7,50 sekúndum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sjá meira
Það gekk á ýmsu í 200 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í Kaplakrika í gær. Hafdís Sigurðardóttir, UFA, missti jafnvægið í síðustu beygjunni og varð að lokum að sætta sig við silfur eftir að Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir kom fyrst í mark. „Það er mikill hæðarmunur í þessari beygju og ég er einmitt að taka skref þegar hallinn er sem mestur niður á við,“ sagði Hafdís við Fréttablaðið í gær en endarnir á hlaupabrautinni eru í þó nokkrum halla, líkt og tíðkast innanhúss. „Ég missti algjörlega jafnvægið og var heppin að ég fór ekki á hausinn eða lamdi Hrafnhild,“ segir hún enn fremur. „Ég ætla þó ekki að setja út á brautina enda ekki verri en hver önnur. Þetta var engu að síður sárt enda er 200 m hlaup ein af mínum sterkustu greinum.“ Hafdís, sem er frá Akureyri, keppir aðeins á innanhúsbrautum á höfuðborgarsvæðinu. „Ég æfi á grasi í fótboltahúsi til að hlaupa hringi. Hingað til hefur þetta þó gengið ágætlega þegar ég kem suður þó að ég sé svolítið ryðguð í upphafi. En þetta var svolítið sárt.“ Hafdís vann gull í langstökki með stökki upp á 6,32 og var hún yfir lágmarkinu fyrir EM í mars öðru sinni á skömmum tíma. Hrafnhild náði einnig lágmarki fyrir EM er hún hljóp 60 m hlaup á nýju Íslandsmeti, 7,50 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sjá meira