Hlutir með skúlptúrísk einkenni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. mars 2015 14:00 Hönnuðurinn David Taylor verður við opnunina og spjallar líka við sýningargesti í Hafnarborg á sunnudag klukkan 15. Sýningin Á gráu svæði sem opnuð verður í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan þrjú á morgun, laugardag, er fyrsta sýning hins skoska hönnuðar Davids Taylor hér á landi. Hún samanstendur af hversdagslegum hlutum eins og lömpum, klukkum og speglum sem allir bera með sér sterk skúlptúrísk einkenni og eru oft á tíðum unnir úr óhefðbundnum efniviði. David Taylor vinnur á gráu svæði, hann er hönnuður sem vinnur í anda myndlistar. Sjálfur kallar hann það „contemporary craft“ sem á íslensku myndi þýðast samtíma handverk. Efnistökin mæta sérfræðikunnáttu Taylors í málmsmíðum sem hann nálgast á afslappaðan hátt. Verkin á sýningunni eru öll ný, sérstaklega unnin fyrir sýninguna sem er hluti af HönnunarMars og er sett upp í samstarfi við hönnunarverslunina S/K/E/K/K. HönnunarMars Menning Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Sýningin Á gráu svæði sem opnuð verður í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan þrjú á morgun, laugardag, er fyrsta sýning hins skoska hönnuðar Davids Taylor hér á landi. Hún samanstendur af hversdagslegum hlutum eins og lömpum, klukkum og speglum sem allir bera með sér sterk skúlptúrísk einkenni og eru oft á tíðum unnir úr óhefðbundnum efniviði. David Taylor vinnur á gráu svæði, hann er hönnuður sem vinnur í anda myndlistar. Sjálfur kallar hann það „contemporary craft“ sem á íslensku myndi þýðast samtíma handverk. Efnistökin mæta sérfræðikunnáttu Taylors í málmsmíðum sem hann nálgast á afslappaðan hátt. Verkin á sýningunni eru öll ný, sérstaklega unnin fyrir sýninguna sem er hluti af HönnunarMars og er sett upp í samstarfi við hönnunarverslunina S/K/E/K/K.
HönnunarMars Menning Mest lesið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira