Bónorð í eggi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. apríl 2015 10:30 Hafliði Ragnarsson segir að um tuttugu manns hafi samband árlega og vilji setja eitthvað sérstakt í eggin til ástvina sinna. vísir/pjetur Við fáum þó nokkuð af fyrirspurnum og pöntunum með séróskum. Það er rómantík í þessu, sett ástarbréf og jafnvel trúlofunarhringar. Við erum með eitt svoleiðis egg í ár. Svo eru sum eggin skreytt með skilaboðum til ástvina, til dæmis „Til bestu mömmu í heimi“, þetta er að færast í aukana,“ segir Hafliði sem hefur undanfarnar vikur unnið myrkranna á milli við súkkulaðieggjaframleiðslu. „Það er til dæmis einn lítill strákur hérna hjá mér núna sem er með mjólkur- og glútenóþol. Hann kemur með nammi sem hann má borða og við setjum það í egg sem er búið til úr hreinu súkkulaði.“ Undanfarin ár hefur landinn fengið aukinn áhuga á öðru súkkulaði en ljósu, sykursætu mjólkursúkkulaði. „Mjólkursúkkulaðið er alltaf vinsælt en ég sérvel það frá Belgíu og svo er ég með karmelíserað hvítt súkkulaði sem er mjög vinsælt. Annars er dökka súkkulaðið alltaf vinsælast. Ég vel alltaf sérstaklega súkkulaðið sem ég nota í eggin á hverju ári þannig að það skapast líka spenna hjá súkkulaðiunnendum að sjá hvað er í boði hverju sinni.“ Hafliði heldur þó fast í hefðina um að hafa málshátt í eggjunum. „Það er eitthvað sem við Íslendingar viljum. En það er vandmeðfarið að finna málshætti og sumir geta vissulega verið kaldranalegir. Fólk, sem er ekki sátt við málsháttinn sinn, hefur haft samband við mig. Maður þarf svo sannarlega að huga vel að þessu.“ Mest lesið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Fleiri fréttir Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Sjá meira
Við fáum þó nokkuð af fyrirspurnum og pöntunum með séróskum. Það er rómantík í þessu, sett ástarbréf og jafnvel trúlofunarhringar. Við erum með eitt svoleiðis egg í ár. Svo eru sum eggin skreytt með skilaboðum til ástvina, til dæmis „Til bestu mömmu í heimi“, þetta er að færast í aukana,“ segir Hafliði sem hefur undanfarnar vikur unnið myrkranna á milli við súkkulaðieggjaframleiðslu. „Það er til dæmis einn lítill strákur hérna hjá mér núna sem er með mjólkur- og glútenóþol. Hann kemur með nammi sem hann má borða og við setjum það í egg sem er búið til úr hreinu súkkulaði.“ Undanfarin ár hefur landinn fengið aukinn áhuga á öðru súkkulaði en ljósu, sykursætu mjólkursúkkulaði. „Mjólkursúkkulaðið er alltaf vinsælt en ég sérvel það frá Belgíu og svo er ég með karmelíserað hvítt súkkulaði sem er mjög vinsælt. Annars er dökka súkkulaðið alltaf vinsælast. Ég vel alltaf sérstaklega súkkulaðið sem ég nota í eggin á hverju ári þannig að það skapast líka spenna hjá súkkulaðiunnendum að sjá hvað er í boði hverju sinni.“ Hafliði heldur þó fast í hefðina um að hafa málshátt í eggjunum. „Það er eitthvað sem við Íslendingar viljum. En það er vandmeðfarið að finna málshætti og sumir geta vissulega verið kaldranalegir. Fólk, sem er ekki sátt við málsháttinn sinn, hefur haft samband við mig. Maður þarf svo sannarlega að huga vel að þessu.“
Mest lesið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Fleiri fréttir Beinir ríkisstyrkir ekkert endilega eina svarið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Sjá meira