Lífið

Haraldur hinn hamingjusami

Haraldur
Haraldur
Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, leikur við hvurn sinn fingur þessa dagana og skammt stórra högga á milli þegar kemur að tilefni til að fagna.

Í vikunni gladdist þingmaðurinn innilega yfir meistaragráðu unnustunnar, Birnu Harðardóttur. Fór Haraldur afar fögrum orðum um meistara Birnu sína á fésbókarsíðu sinni og benti hann áhugasömum um innleiðingu sérleyfisverslana á að meistari Birna væri viðskiptafræðingurinn sem taka mætti mark á í þeim efnum.

Stutt er síðan fjölskyldan gladdist yfir fréttum um væntanlegan erfingja og enn styttra síðan þau glöddust yfir að drengur væri væntanlegur.


Tengdar fréttir

Gott samstarf við ESB

Sú stefna beggja stjórnarflokkanna að hag Íslands sé betur borgið utan ESB hefur verið skýr frá upphafi. Í samningaviðræðum stjórnarflokkanna á sínum tíma var sú ákvörðun tekin að halda ekki áfram aðildarviðræðum við ESB nema að undangenginni

Makrílfrumvarpið, kjarni málsins?

Árið 2011 voru komin 3 ár og hefði þá átt að kvótasetja makrílinn samkvæmt áðurnefndum lögum og áliti umboðsmanns Alþingis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×