Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. júní 2015 09:00 Úlfar Þormóðsson veltir því fyrir sér að gefa bannað tölublað Spegilsins aftur út. mynd/spegillinn „Ég tek fréttunum bara þegjandi. Jú, og fagnandi fyrir framtíðina,“ segir Úlfar Þormóðsson, rithöfundur og guðlastari, um þær fréttir að frumvarp Pírata um afnám ákvæðis sem bannar guðlast hafi verið afgreitt úr allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í gær. Þingmenn Pírata lögðu frumvarpið fram í vetur. Samkvæmt núgildandi lögum skal hver sem smánar guðsdýrkun löglegs trúfélags sæta sektum eða fangelsi allt að þremur mánuðum. „Þetta hefur svo sem enga eftirvirkni en þetta er gott fyrir líðandi stund og næstu tíma,“ segir Úlfar.Úlfar Þormóðsson Úlfar er eini núlifandi Íslendingurinn sem dæmdur hefur verið fyrir guðlast en hann var árið 1983 dæmdur fyrir grein sem birtist í spaugtímariti sem hann ritstýrði, Speglinum. Lögbann var sömuleiðis sett á tölublaðið sem greinin birtist í. Í greininni er fjallað um mann sem leiddist út í glæpi eftir að kirkjan freistaði hans með messuvíni við fermingu. „Ég hef stundum velt því fyrir mér. Ég er ekkert búinn að yfirgefa þann þanka neitt. Þannig að ég hef það bara óráðið,“ segir Úlfar, spurður um hvort hann hyggist gefa tölublaðið út aftur verði frumvarpið samþykkt. Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
„Ég tek fréttunum bara þegjandi. Jú, og fagnandi fyrir framtíðina,“ segir Úlfar Þormóðsson, rithöfundur og guðlastari, um þær fréttir að frumvarp Pírata um afnám ákvæðis sem bannar guðlast hafi verið afgreitt úr allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í gær. Þingmenn Pírata lögðu frumvarpið fram í vetur. Samkvæmt núgildandi lögum skal hver sem smánar guðsdýrkun löglegs trúfélags sæta sektum eða fangelsi allt að þremur mánuðum. „Þetta hefur svo sem enga eftirvirkni en þetta er gott fyrir líðandi stund og næstu tíma,“ segir Úlfar.Úlfar Þormóðsson Úlfar er eini núlifandi Íslendingurinn sem dæmdur hefur verið fyrir guðlast en hann var árið 1983 dæmdur fyrir grein sem birtist í spaugtímariti sem hann ritstýrði, Speglinum. Lögbann var sömuleiðis sett á tölublaðið sem greinin birtist í. Í greininni er fjallað um mann sem leiddist út í glæpi eftir að kirkjan freistaði hans með messuvíni við fermingu. „Ég hef stundum velt því fyrir mér. Ég er ekkert búinn að yfirgefa þann þanka neitt. Þannig að ég hef það bara óráðið,“ segir Úlfar, spurður um hvort hann hyggist gefa tölublaðið út aftur verði frumvarpið samþykkt.
Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira