Kenna Bandaríkjunum um viðræðuleysið Þórgnýr Albert Einarsson skrifar 31. júlí 2015 08:00 Kim Jong-Un, leiðtogi Norður-Kóreu, vill ekki missa kjarnorkuvopnabúr sitt. nordicphotos/afp Norður-Kórea „Það að Bandaríkjamenn hampi vilja sínum til samningaviðræðna og sveigjanleika á meðan þeir standa í stórfelldum hernaðaraðgerðum gegn okkur er hámark hræsninnar,“ sagði nafnlaus talsmaður utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu í gær. Norður-Kóreumenn hafa undanfarið sagst engan áhuga hafa á því að semja um svipað samkomulag og stórveldi heimsins, Þýskaland, Bandaríkin, Rússland, Bretland, Kína, Frakkland og Evrópusambandið, gerðu við Írana um kjarnorkumál þar í landi. Þessi ummæli renndu stoðum undir þá stefnu. Nú kennir utanríkisráðuneytið Bandaríkjunum alfarið um að ekki sé hægt að komast að samkomulagi. „Þetta er ekkert nema ódýr brella til að setja pressuna á okkur og kenna okkur um viðræðuleysið,“ sagði talsmaðurinn enn fremur. Hann sagði ekki hægt að hefja viðræður fyrr en Bandaríkjamenn hætta árlegum hernaðaræfingum með Suður-Kóreu. Viðræðurnar myndu fara fram milli Norður- og Suður-Kóreu, Japans, Kína, Rússlands og Bandaríkjanna, en ríkin hafa ekki fundað í sex ár. Norður-Kóreumenn ítrekuðu einnig að þeir hygðust ekki afsala sér kjarnorkuvopnabúri sínu, sem í eru um það bil þrjátíu kjarnorkusprengjur. Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Norður-Kórea „Það að Bandaríkjamenn hampi vilja sínum til samningaviðræðna og sveigjanleika á meðan þeir standa í stórfelldum hernaðaraðgerðum gegn okkur er hámark hræsninnar,“ sagði nafnlaus talsmaður utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu í gær. Norður-Kóreumenn hafa undanfarið sagst engan áhuga hafa á því að semja um svipað samkomulag og stórveldi heimsins, Þýskaland, Bandaríkin, Rússland, Bretland, Kína, Frakkland og Evrópusambandið, gerðu við Írana um kjarnorkumál þar í landi. Þessi ummæli renndu stoðum undir þá stefnu. Nú kennir utanríkisráðuneytið Bandaríkjunum alfarið um að ekki sé hægt að komast að samkomulagi. „Þetta er ekkert nema ódýr brella til að setja pressuna á okkur og kenna okkur um viðræðuleysið,“ sagði talsmaðurinn enn fremur. Hann sagði ekki hægt að hefja viðræður fyrr en Bandaríkjamenn hætta árlegum hernaðaræfingum með Suður-Kóreu. Viðræðurnar myndu fara fram milli Norður- og Suður-Kóreu, Japans, Kína, Rússlands og Bandaríkjanna, en ríkin hafa ekki fundað í sex ár. Norður-Kóreumenn ítrekuðu einnig að þeir hygðust ekki afsala sér kjarnorkuvopnabúri sínu, sem í eru um það bil þrjátíu kjarnorkusprengjur.
Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira