Ver drjúgum hluta lífsins úti í íslensku landslagi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2015 14:00 Kristján tengir málverk sín við náttúruna. Mynd/úr einkasafni Kristján Jónsson, lista- og leiðsögumaður, opnar sýningu sína Portrett og landslag í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi í dag, 10. desember, klukkan 17. Allir eru velkomnir þangað. Líkt og titillinn gefur til kynna er viðfangsefni sýningarinnar sótt í gamalkunnug stef myndlistararfsins. Kristján kveðst með því vilja hylla okkar ástsælu landslagsmálara og um leið máta sig við þá málarahefð, sem flestir þekkja, en með persónulegri nálgun. Hann ver drjúgum hluta lífs síns úti í íslensku landslagi því hann starfar sem leiðsögumaður fyrir erlenda ferðamenn. Kristján stundaði nám í Escola Massana listaskólanum í Barcelona og hefur sýnt reglulega bæði hér á landi og erlendis síðustu 20 ár. Gallerí Grótta er á annarri hæð á Eiðistorgi, við hlið Bókasafnsins. Sýningin stendur til 8. janúar og aðgangur er ókeypis. Menning Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Kristján Jónsson, lista- og leiðsögumaður, opnar sýningu sína Portrett og landslag í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi í dag, 10. desember, klukkan 17. Allir eru velkomnir þangað. Líkt og titillinn gefur til kynna er viðfangsefni sýningarinnar sótt í gamalkunnug stef myndlistararfsins. Kristján kveðst með því vilja hylla okkar ástsælu landslagsmálara og um leið máta sig við þá málarahefð, sem flestir þekkja, en með persónulegri nálgun. Hann ver drjúgum hluta lífs síns úti í íslensku landslagi því hann starfar sem leiðsögumaður fyrir erlenda ferðamenn. Kristján stundaði nám í Escola Massana listaskólanum í Barcelona og hefur sýnt reglulega bæði hér á landi og erlendis síðustu 20 ár. Gallerí Grótta er á annarri hæð á Eiðistorgi, við hlið Bókasafnsins. Sýningin stendur til 8. janúar og aðgangur er ókeypis.
Menning Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira