Shkreli skellti á FBI rétt áður hann var handtekinn - Myndband Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. desember 2015 21:38 Líf Shkreli er afar viðburðaríkt. Martin Shkreli, framkvæmdastjóri lyfjafyrirtækisins Turing Pharmaceuticals, var fyrr í dag handtekinn vegna gruns um að fjársvik. Milljarðamæringurinn hefur undanfarna daga og vikur streymt lífi sínu í beinni útsendingu á Youtube og er útlit fyrir að hann hafi skellt á FBI skömmu áður en hann var handtekinn. Shkreli hefur verið uppnefndur hataðasti maður internetsins en lyfjafyrirtæki hans keypti lyf réttinn á lyfi gegn alnæmi og hækkaði verðið á því upp úr öllu valdi. Ekki varð það til þess að gera hann vinsælli þegar hann keypti eina eintak nýrrar plötu Wu-Tang Clan fyrir skemmstu. Grunur leikur á að hann hafi notað hlutabréf úr eldra fyrirtæki sínu, Rethropin, á ólöglegan hátt. Rannsókn á málinu hefur staðið yfir síðan 2011. Hér að neðan má sjá upptöku af streymi Shkreli frá því í dag en þegar rúmlega áttatíu mínútur eru liðnar sést hvar hann svarar símtali FBI og skellir á um leið. Líklegast hefur hann talið að um símaat hafi verið að ræða. Ekki löngu síðar var hann handtekinn en það sést að vísu ekki. Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Martin Shkreli, framkvæmdastjóri lyfjafyrirtækisins Turing Pharmaceuticals, var fyrr í dag handtekinn vegna gruns um að fjársvik. Milljarðamæringurinn hefur undanfarna daga og vikur streymt lífi sínu í beinni útsendingu á Youtube og er útlit fyrir að hann hafi skellt á FBI skömmu áður en hann var handtekinn. Shkreli hefur verið uppnefndur hataðasti maður internetsins en lyfjafyrirtæki hans keypti lyf réttinn á lyfi gegn alnæmi og hækkaði verðið á því upp úr öllu valdi. Ekki varð það til þess að gera hann vinsælli þegar hann keypti eina eintak nýrrar plötu Wu-Tang Clan fyrir skemmstu. Grunur leikur á að hann hafi notað hlutabréf úr eldra fyrirtæki sínu, Rethropin, á ólöglegan hátt. Rannsókn á málinu hefur staðið yfir síðan 2011. Hér að neðan má sjá upptöku af streymi Shkreli frá því í dag en þegar rúmlega áttatíu mínútur eru liðnar sést hvar hann svarar símtali FBI og skellir á um leið. Líklegast hefur hann talið að um símaat hafi verið að ræða. Ekki löngu síðar var hann handtekinn en það sést að vísu ekki.
Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira