Bandaríkin senda hermenn til Sýrlands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2015 15:51 Sérsveitarmaður bandaríska hersins í Írak. Vísir/Getty Bandaríkin munu í fyrsta skipti senda hermenn með fasta viðveru til Sýrlands síðan átökin hófust fyrir fjórum árum. Stefnt er að því að um 50 sérsveitarmenn haldi til n-Sýrlands á yfirráðasvæði Kúrda til þess að aðstoða og leiðbeina uppreisnarhópum á svæðinu. Sérsveitin mun halda til Sýrlands á næstu dögum en þó er ekki búist við því að herlið Bandaríkjanna verði á víglínunum en það mun þó að öllum líkindum taka þátt í aðgerðum uppreisnarmanna. Bandaríski herinn mun einnig auka viðveru sína í Tyrklandi með því að senda fleiri A-10 og F-15 herþotur til bækistöðva í Tyrklandi. Einnig er stefnt að því að senda annan sérsveitarhóp til Írak sem einbeita á sér að baráttunni gegn ISIS. Barack Obama hefur einnig gefið grænt ljós á að Jórdanía og Líbanon hljóti aukna hernaðaraðstoð frá bandaríska hernum. Bandarískar herþotur hafa haldið uppi loftárásum á Sýrland frá 2014 og stutt við bakið á uppreisnarhópum með vopnasendingum og fjárstuðningi en hafa ekki áður sent herlið til Sýrlands. Obama hefur þangað til nú staðið í vegi fyrir því að Bandaríkin sendi hermenn til Sýrlands en hefur þó jafnt og þétt aukið hernaðaraðgerðir bandaríska hersins í Sýrlandi. Tengdar fréttir Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. 19. október 2015 13:00 Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15 Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Bandaríkin munu í fyrsta skipti senda hermenn með fasta viðveru til Sýrlands síðan átökin hófust fyrir fjórum árum. Stefnt er að því að um 50 sérsveitarmenn haldi til n-Sýrlands á yfirráðasvæði Kúrda til þess að aðstoða og leiðbeina uppreisnarhópum á svæðinu. Sérsveitin mun halda til Sýrlands á næstu dögum en þó er ekki búist við því að herlið Bandaríkjanna verði á víglínunum en það mun þó að öllum líkindum taka þátt í aðgerðum uppreisnarmanna. Bandaríski herinn mun einnig auka viðveru sína í Tyrklandi með því að senda fleiri A-10 og F-15 herþotur til bækistöðva í Tyrklandi. Einnig er stefnt að því að senda annan sérsveitarhóp til Írak sem einbeita á sér að baráttunni gegn ISIS. Barack Obama hefur einnig gefið grænt ljós á að Jórdanía og Líbanon hljóti aukna hernaðaraðstoð frá bandaríska hernum. Bandarískar herþotur hafa haldið uppi loftárásum á Sýrland frá 2014 og stutt við bakið á uppreisnarhópum með vopnasendingum og fjárstuðningi en hafa ekki áður sent herlið til Sýrlands. Obama hefur þangað til nú staðið í vegi fyrir því að Bandaríkin sendi hermenn til Sýrlands en hefur þó jafnt og þétt aukið hernaðaraðgerðir bandaríska hersins í Sýrlandi.
Tengdar fréttir Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. 19. október 2015 13:00 Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15 Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. 19. október 2015 13:00
Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15
Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30
Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08
Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29