Samþykkja nýjar viðræður um Sýrland Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2015 19:17 Sergei Lavrov, Staffan de Mistura og John Kerry á blaðamannafundi í dag. Vísir/EPA Sameinuðu þjóðirnar verða beðnar um að leiða viðræður á milli uppreisnarmanna og stjórnvalda í Sýrlandi. Þetta var niðurstaða fundar um Sýrland í Vínarborg í dag og í gær. Markmiðið er að koma á vopnahléi og pólitískri niðurstöðu á borgarastyrjöldinni sem geisað hefur nú þar í fjögur og hálft ár. Á fundi háttsettra embættismanna frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Íran og fjölmörgum öðrum ríkjum í dag, var ekki komist að niðurstöðu um hlutverk Bashar al-Assad, forseta Sýrlands í friðarviðræðunum. Sergei Lavrov og John Kerry, utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna, sögðu eftir fundinn að þeir væru ósammála um málið. Rússar og Íran vilja að Assad komi að framtíð Sýrlands, en aðrir segja það ómögulegt. Samkvæmt AP fréttaveitunni felur þessi nýja áætlun í sér vopnahlé innan fjögurra til sex mánaða. Því næst yrði skipuð ríkisstjórn til bráðabirgða sem skipuð væri bæði aðilum tengdum Assad og uppreisnarmönnum. Nýr fundur var boðaður eftir tvær vikur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin senda hermenn til Sýrlands Í fyrsta sinn sem bandarískt herlið verður með fasta viðveru í Sýrlandi. 30. október 2015 15:51 Sendu F18 orrustuvélar á loft af öryggisástæðum Bandaríski flotinn sendi í gær fjórar F18 orrustuvélar á loft eftir að rússneskar herþotur flugu nærri flugmóðurskipinu Ronald Reagan. 30. október 2015 08:52 Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58 Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárása 12 sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárásum í Sýrlandi undanfarnar vikur. 29. október 2015 22:45 Kallar eftir sveigjanlegra Evrópusambandi Nauðsynlegt er að miklar breytingar verði gerðar á Evrópusambandinu, að mati Davids Cameron, forsætisráðherra Breta. Hann segir slíkar breytingar ekki einungis nauðsynlegar fyrir Bretland heldur líka fyrir aðra í Evrópusambandinu og utan þess. 30. október 2015 08:00 15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda. 29. október 2015 10:20 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar verða beðnar um að leiða viðræður á milli uppreisnarmanna og stjórnvalda í Sýrlandi. Þetta var niðurstaða fundar um Sýrland í Vínarborg í dag og í gær. Markmiðið er að koma á vopnahléi og pólitískri niðurstöðu á borgarastyrjöldinni sem geisað hefur nú þar í fjögur og hálft ár. Á fundi háttsettra embættismanna frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Íran og fjölmörgum öðrum ríkjum í dag, var ekki komist að niðurstöðu um hlutverk Bashar al-Assad, forseta Sýrlands í friðarviðræðunum. Sergei Lavrov og John Kerry, utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna, sögðu eftir fundinn að þeir væru ósammála um málið. Rússar og Íran vilja að Assad komi að framtíð Sýrlands, en aðrir segja það ómögulegt. Samkvæmt AP fréttaveitunni felur þessi nýja áætlun í sér vopnahlé innan fjögurra til sex mánaða. Því næst yrði skipuð ríkisstjórn til bráðabirgða sem skipuð væri bæði aðilum tengdum Assad og uppreisnarmönnum. Nýr fundur var boðaður eftir tvær vikur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin senda hermenn til Sýrlands Í fyrsta sinn sem bandarískt herlið verður með fasta viðveru í Sýrlandi. 30. október 2015 15:51 Sendu F18 orrustuvélar á loft af öryggisástæðum Bandaríski flotinn sendi í gær fjórar F18 orrustuvélar á loft eftir að rússneskar herþotur flugu nærri flugmóðurskipinu Ronald Reagan. 30. október 2015 08:52 Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58 Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárása 12 sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárásum í Sýrlandi undanfarnar vikur. 29. október 2015 22:45 Kallar eftir sveigjanlegra Evrópusambandi Nauðsynlegt er að miklar breytingar verði gerðar á Evrópusambandinu, að mati Davids Cameron, forsætisráðherra Breta. Hann segir slíkar breytingar ekki einungis nauðsynlegar fyrir Bretland heldur líka fyrir aðra í Evrópusambandinu og utan þess. 30. október 2015 08:00 15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda. 29. október 2015 10:20 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Bandaríkin senda hermenn til Sýrlands Í fyrsta sinn sem bandarískt herlið verður með fasta viðveru í Sýrlandi. 30. október 2015 15:51
Sendu F18 orrustuvélar á loft af öryggisástæðum Bandaríski flotinn sendi í gær fjórar F18 orrustuvélar á loft eftir að rússneskar herþotur flugu nærri flugmóðurskipinu Ronald Reagan. 30. október 2015 08:52
Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58
Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárása 12 sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárásum í Sýrlandi undanfarnar vikur. 29. október 2015 22:45
Kallar eftir sveigjanlegra Evrópusambandi Nauðsynlegt er að miklar breytingar verði gerðar á Evrópusambandinu, að mati Davids Cameron, forsætisráðherra Breta. Hann segir slíkar breytingar ekki einungis nauðsynlegar fyrir Bretland heldur líka fyrir aðra í Evrópusambandinu og utan þess. 30. október 2015 08:00
15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda. 29. október 2015 10:20