Mourinho segir í auglýsingunni að mótið sé sérstakt sögunnar vegna en eftirminnilegasta augnablikið að hans mati er sigur Andy Murray á mótinu árið 2013, er hann varð fyrsti Bretinn til að vinna sigur í einliðaleik karla síðan 1936.
Núverandi meistarar í einliðaleik eru Novak Djokovic og Petra Kvitova en í ár fer mótið fer fram í byrjun júlí ár hvert.
Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.