Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. nóvember 2015 15:55 Björk á blaðamannafundinum í dag sem er eftir listamanninn James Merry. vísir/gva Það hefur vart farið framhjá mörgum að tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hélt blaðamannafund í dag ásamt rithöfundinum Andra Snæ Magnasyni. Fundurinn vakti mikla athygli og var vel sóttur af erlendum og innlendum blaðamönnum en á honum ræddu Björk og Andri Snær að berjast gegn því sem þau kalla stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar. Eins og gjarnan er vakti klæðnaður Bjarkar athygli og í þetta skiptið var það nokkurs konar gríma sem hún var með sem fólk velti fyrir hvaðan kom. Gríman hefur þó varla komið hörðustu aðdáendum söngkonunnar á óvart þar sem hún kom fram með ýmis konar höfuðföt á nýafstaðinni tónleikaferð sinni vegna nýjustu plötu sinnar, Vulnicura. Var hún til dæmis með sams konar grímu á tónleikum á listahátíðinni í Manchester fyrr á árinu en grímurnar eru hannaðar af listamanninum James Merry.photos by Carsten Windhorst Photographydress by Nikoline Liv Andersenheadpiece by J T MerryPosted by Björk on Monday, 6 July 2015Hvort þetta sé sú tíska sem koma skal á blaðamannafundum í framtíðinni hér á Íslandi skal ósagt látið en netverjar eru strax byrjaðir að gera sér mat úr grímunni. Hrafn Jónsson, pistlahöfundur á Kjarnanum, skreytti til dæmis Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, með grímunni góðu á blaðamannafundi sem þeir héldu þegar þeir kynntu ríkisstjórn sína árið 2013.Blaðamannafundar fashion-inspó. pic.twitter.com/FJ7ezLYCgr— Krummi (@hrafnjonsson) November 6, 2015 Engra orða þörf! pic.twitter.com/yBFWE8HPFP— Þorsteinn Mar (@Tmar78) November 6, 2015 Björk Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Það hefur vart farið framhjá mörgum að tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir hélt blaðamannafund í dag ásamt rithöfundinum Andra Snæ Magnasyni. Fundurinn vakti mikla athygli og var vel sóttur af erlendum og innlendum blaðamönnum en á honum ræddu Björk og Andri Snær að berjast gegn því sem þau kalla stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar. Eins og gjarnan er vakti klæðnaður Bjarkar athygli og í þetta skiptið var það nokkurs konar gríma sem hún var með sem fólk velti fyrir hvaðan kom. Gríman hefur þó varla komið hörðustu aðdáendum söngkonunnar á óvart þar sem hún kom fram með ýmis konar höfuðföt á nýafstaðinni tónleikaferð sinni vegna nýjustu plötu sinnar, Vulnicura. Var hún til dæmis með sams konar grímu á tónleikum á listahátíðinni í Manchester fyrr á árinu en grímurnar eru hannaðar af listamanninum James Merry.photos by Carsten Windhorst Photographydress by Nikoline Liv Andersenheadpiece by J T MerryPosted by Björk on Monday, 6 July 2015Hvort þetta sé sú tíska sem koma skal á blaðamannafundum í framtíðinni hér á Íslandi skal ósagt látið en netverjar eru strax byrjaðir að gera sér mat úr grímunni. Hrafn Jónsson, pistlahöfundur á Kjarnanum, skreytti til dæmis Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, með grímunni góðu á blaðamannafundi sem þeir héldu þegar þeir kynntu ríkisstjórn sína árið 2013.Blaðamannafundar fashion-inspó. pic.twitter.com/FJ7ezLYCgr— Krummi (@hrafnjonsson) November 6, 2015 Engra orða þörf! pic.twitter.com/yBFWE8HPFP— Þorsteinn Mar (@Tmar78) November 6, 2015
Björk Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30