John Oliver sendir nettröllum tóninn Samúel Karl Ólason skrifar 23. júní 2015 10:18 John Oliver stjórnandi Last Week Tonight. Þáttastjórnandinn John Oliver sendir nettröllum tóninn í nýjasta þætti Last Week Tonight. Hatursumræða þeirra lendir mest á konum sem tjá skoðanir sína á netinu og lögreglan er illa búin til að taka á þeim hótunum sem konur fá. Þeim er jafnvel hótað að vera nauðgað eða myrtar. Í þættinum er sýnd auglýsing frá AOL frá tíunda áratuginum. Þar sem farið var yfir hvernig internetið myndi bæta líf allra. Síðan þá hefur margt breyst en internetið hefur orðið stór hluti af lífi allra, en það hefur einnig orðið nokkurskonar griðastaður fyrir áreiti. Áður en John Oliver heldur áfram fer hann yfir nokkur af athugasemdum sem skrifuð eru á Youtube síðu þáttarins um hann sjálfan. Þátturinn er þó ekki um slíkt níð, heldur beinar ógnanir sem fær fólk til að óttast um öryggi sitt.Konur sérstök fórnarlömb Sérstaklega er ráðist gegn konum á netinu. Spilaðar eru nokkrar klippur þar sem konur úr leikjaiðnaðinum fara yfir hótanir sem þeim hefur borist. Konur sem segja skoðanir sínar á netinu eru sérstaklega vinsæl skotmörk nettrölla og haturs. Þar að auki fjallar John Oliver um hefndarklám á netinu og þá staðreynd að einungis 23 ríki Bandaríkjanna hafi gert hefndarklám ólöglegt á síðustu árum. Konur geta höfðað mál til að öðlast eignarrétt yfir hefndarklámi, en til þess hafa sumar þeirra þurft að senda myndir af nöktum líkömum sínum til einkaleyfisskráningar. Sem áður kemur John Oliver að kjarna málsins á skemmtilegan hátt. Í lok innslagsins er sýnd leikin auglýsing sem sýnir hvernig AOL auglýsing hefði í raun átt að vera til að veit rétta mynd af internetinu. Tengdar fréttir John Oliver biður fólk um að koma í veg fyrir hrekki á 1. apríl Breski grínistinn og sjónvarpsmaðurinn John Oliver tekur 1. apríl fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight sem sýndur er á HBO. 31. mars 2015 12:56 John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. 25. mars 2015 10:06 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Snowden segir Bandaríkin safna saman nektarmyndunum sem þú sendir John Oliver ræddi við Snowden um njósnaáætlanir Bandaríkjanna og reyndi að setja í einfalt samhengi. 6. apríl 2015 16:58 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt. 20. apríl 2015 14:11 Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira
Þáttastjórnandinn John Oliver sendir nettröllum tóninn í nýjasta þætti Last Week Tonight. Hatursumræða þeirra lendir mest á konum sem tjá skoðanir sína á netinu og lögreglan er illa búin til að taka á þeim hótunum sem konur fá. Þeim er jafnvel hótað að vera nauðgað eða myrtar. Í þættinum er sýnd auglýsing frá AOL frá tíunda áratuginum. Þar sem farið var yfir hvernig internetið myndi bæta líf allra. Síðan þá hefur margt breyst en internetið hefur orðið stór hluti af lífi allra, en það hefur einnig orðið nokkurskonar griðastaður fyrir áreiti. Áður en John Oliver heldur áfram fer hann yfir nokkur af athugasemdum sem skrifuð eru á Youtube síðu þáttarins um hann sjálfan. Þátturinn er þó ekki um slíkt níð, heldur beinar ógnanir sem fær fólk til að óttast um öryggi sitt.Konur sérstök fórnarlömb Sérstaklega er ráðist gegn konum á netinu. Spilaðar eru nokkrar klippur þar sem konur úr leikjaiðnaðinum fara yfir hótanir sem þeim hefur borist. Konur sem segja skoðanir sínar á netinu eru sérstaklega vinsæl skotmörk nettrölla og haturs. Þar að auki fjallar John Oliver um hefndarklám á netinu og þá staðreynd að einungis 23 ríki Bandaríkjanna hafi gert hefndarklám ólöglegt á síðustu árum. Konur geta höfðað mál til að öðlast eignarrétt yfir hefndarklámi, en til þess hafa sumar þeirra þurft að senda myndir af nöktum líkömum sínum til einkaleyfisskráningar. Sem áður kemur John Oliver að kjarna málsins á skemmtilegan hátt. Í lok innslagsins er sýnd leikin auglýsing sem sýnir hvernig AOL auglýsing hefði í raun átt að vera til að veit rétta mynd af internetinu.
Tengdar fréttir John Oliver biður fólk um að koma í veg fyrir hrekki á 1. apríl Breski grínistinn og sjónvarpsmaðurinn John Oliver tekur 1. apríl fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight sem sýndur er á HBO. 31. mars 2015 12:56 John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. 25. mars 2015 10:06 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Snowden segir Bandaríkin safna saman nektarmyndunum sem þú sendir John Oliver ræddi við Snowden um njósnaáætlanir Bandaríkjanna og reyndi að setja í einfalt samhengi. 6. apríl 2015 16:58 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt. 20. apríl 2015 14:11 Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira
John Oliver biður fólk um að koma í veg fyrir hrekki á 1. apríl Breski grínistinn og sjónvarpsmaðurinn John Oliver tekur 1. apríl fyrir í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight sem sýndur er á HBO. 31. mars 2015 12:56
John Oliver: Ein stöðumælasekt getur eyðilagt líf þitt Þáttastjórnandinn John Oliver heldur áfram gagnrýnni umfjöllun um bandarískt samfélag og voru sektir fyrir umferðarlagabrot teknar fyrir í nýjasta þætti Last Week Tonight. 25. mars 2015 10:06
John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15
Snowden segir Bandaríkin safna saman nektarmyndunum sem þú sendir John Oliver ræddi við Snowden um njósnaáætlanir Bandaríkjanna og reyndi að setja í einfalt samhengi. 6. apríl 2015 16:58
John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30
John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt. 20. apríl 2015 14:11