Rússneskt seglskip sigldi utan í skip gæslunnar og laskaði þau Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. júní 2015 17:44 Kruzenshtern siglir utan í skipin. mynd/Berghildur Erla Bernharðsdóttir Rússneska seglskipið Kruzenshtern hélt hélt úr Reykjavíkurhöfn í dag. Ekki gekk þó betur en svo að skipið rakst utan í varðskipin Þór og Tý sem voru í höfn. Bæði varðskipin löskuðust „Svona hlutir geta átt sér stað þegar stór skip eru að koma að bryggju eða fara. Það urðu engin meiðsl á neinum mönnum,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson hjá Landhelgisgæslunni. „Það er búið að kalla til lögreglu og rannsóknarnefnd sjóslysa og verið að taka skýrslur af vitnum. „Hvorugt skipanna er að sökkva og það eru engar skemmdir fyrir neðan sjólínu. En það er tjón sem á eftir að meta. Það er áætlað að Þór fari í eftirlitsferð eftir helgi og við munum gera þær viðgerðir sem þarf til að það verði sjófært.“ Kruzenshtern kom einnig hingað til lands árið 2009 og var hér yfir helgi en tilefnið var meðal annars að 65 ár voru liðin frá lokum síðari heimstyrjaldarinnar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kruzenshtern siglir utan í skip en í ágúst í fyrra sigldi skipið utan í sautján metra langt dráttarskip við Esjberg í Danmörku með þeim afleiðingum að síðarnefnda skipið sökk. Kruzenshtern var smíðað árið 1926 í Bremen í Þýskalandi en var gefið Rússum í lok síðari heimstyrjaldarinnar. Það siglir nú frá borginni Kalinigrad en sú borg taldist eitt sinn til Prússlands og hét þá Königsberg og var heimili heimspekingsins Immanuel Kant.seglskipRússneskt seglskip siglir á Varðskipin Týr og Þór í Reykjavíkurhöfn 11.júní 2015Posted by Magnús Stefán Sigurðsson on Thursday, 11 June 2015 Tengdar fréttir Kruzenshtern verður í Reykjavík næstu daga Hið fræga rússneska skip Kruzenshtern mun liggja við höfnina í Reykjavík dagana 6. - 9. ágúst næstkomandi. Skipið mun koma til Íslands, meðal annars til að fagna því að 65 ár eru liðin frá lokum Seinni heimstyrjaldarinnar. 5. ágúst 2009 11:28 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Rússneska seglskipið Kruzenshtern hélt hélt úr Reykjavíkurhöfn í dag. Ekki gekk þó betur en svo að skipið rakst utan í varðskipin Þór og Tý sem voru í höfn. Bæði varðskipin löskuðust „Svona hlutir geta átt sér stað þegar stór skip eru að koma að bryggju eða fara. Það urðu engin meiðsl á neinum mönnum,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson hjá Landhelgisgæslunni. „Það er búið að kalla til lögreglu og rannsóknarnefnd sjóslysa og verið að taka skýrslur af vitnum. „Hvorugt skipanna er að sökkva og það eru engar skemmdir fyrir neðan sjólínu. En það er tjón sem á eftir að meta. Það er áætlað að Þór fari í eftirlitsferð eftir helgi og við munum gera þær viðgerðir sem þarf til að það verði sjófært.“ Kruzenshtern kom einnig hingað til lands árið 2009 og var hér yfir helgi en tilefnið var meðal annars að 65 ár voru liðin frá lokum síðari heimstyrjaldarinnar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kruzenshtern siglir utan í skip en í ágúst í fyrra sigldi skipið utan í sautján metra langt dráttarskip við Esjberg í Danmörku með þeim afleiðingum að síðarnefnda skipið sökk. Kruzenshtern var smíðað árið 1926 í Bremen í Þýskalandi en var gefið Rússum í lok síðari heimstyrjaldarinnar. Það siglir nú frá borginni Kalinigrad en sú borg taldist eitt sinn til Prússlands og hét þá Königsberg og var heimili heimspekingsins Immanuel Kant.seglskipRússneskt seglskip siglir á Varðskipin Týr og Þór í Reykjavíkurhöfn 11.júní 2015Posted by Magnús Stefán Sigurðsson on Thursday, 11 June 2015
Tengdar fréttir Kruzenshtern verður í Reykjavík næstu daga Hið fræga rússneska skip Kruzenshtern mun liggja við höfnina í Reykjavík dagana 6. - 9. ágúst næstkomandi. Skipið mun koma til Íslands, meðal annars til að fagna því að 65 ár eru liðin frá lokum Seinni heimstyrjaldarinnar. 5. ágúst 2009 11:28 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Kruzenshtern verður í Reykjavík næstu daga Hið fræga rússneska skip Kruzenshtern mun liggja við höfnina í Reykjavík dagana 6. - 9. ágúst næstkomandi. Skipið mun koma til Íslands, meðal annars til að fagna því að 65 ár eru liðin frá lokum Seinni heimstyrjaldarinnar. 5. ágúst 2009 11:28