McDowell efstur í Mexíkó eftir tvo hringi 14. nóvember 2015 14:15 Graeme McDowell var öflugur á öðrum hring. Gettu Norður-Írinn Graeme McDowell er í forystu eftir 36 holur á OHL Classic sem fram fer í Mexíkó en hann hefur leikið fyrstu tvo hringina á El Camaleon vellinum á 12 undir pari. McDowell, sem er afar vinsæll og geðþekkur kylfingur, hefur verið í mikilli niðursveiflu á árinu en átti sinn besta hring í langan tíma í dag og kom inn á 63 höggum eða átta undir pari. Bandaríkjamaðurinn Derek Fathauer er einu höggi á eftir McDowell á 11 undir pari en nokkrir kylfingar koma þar á eftir á tíu og níu höggum undir. Á meðan að PGA-mótaröðin stoppar í Mexíkó fer eitt veglegasta mót ársins fram á Evrópumótaröðinni í Kína en í Shanghai fer BMW meistaramótið fram. Þar leiðir danski kylfingurinn Lucas Bjerregaard með þremur höggum eftir tvo hringi en hann er á 12 undir pari. Spánverjinn Sergio Garcia og Tælendingurinn Thongchai Jaidee koma næstir á níu undir. Bæði mótin eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina en útsendingartíma má nálgast hér. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Norður-Írinn Graeme McDowell er í forystu eftir 36 holur á OHL Classic sem fram fer í Mexíkó en hann hefur leikið fyrstu tvo hringina á El Camaleon vellinum á 12 undir pari. McDowell, sem er afar vinsæll og geðþekkur kylfingur, hefur verið í mikilli niðursveiflu á árinu en átti sinn besta hring í langan tíma í dag og kom inn á 63 höggum eða átta undir pari. Bandaríkjamaðurinn Derek Fathauer er einu höggi á eftir McDowell á 11 undir pari en nokkrir kylfingar koma þar á eftir á tíu og níu höggum undir. Á meðan að PGA-mótaröðin stoppar í Mexíkó fer eitt veglegasta mót ársins fram á Evrópumótaröðinni í Kína en í Shanghai fer BMW meistaramótið fram. Þar leiðir danski kylfingurinn Lucas Bjerregaard með þremur höggum eftir tvo hringi en hann er á 12 undir pari. Spánverjinn Sergio Garcia og Tælendingurinn Thongchai Jaidee koma næstir á níu undir. Bæði mótin eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina en útsendingartíma má nálgast hér.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira