Kárahnjúkastífla, Geysir og Hveravellir á meðal „sérlega áhugaverðra staða“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2015 20:05 Er stöðunum skipt í tvo flokka, annars vegar þá sem hafa miðlungs aðdráttarafl (merktir með gulum hring) og hins vegar þá sem eru sérlega áhugaverðir (merktir með rauðum hring). mynd/ferðamálastofa Ferðamálastofa opnaði í dag nýjan vef sem sýnir kortlagningu auðlinda í ferðaþjónustu og áhugaverða staði hér á landi. Mikill fjöldi staða er merktur inn á kortið sem er aðgengilegt hér. Er stöðunum skipt í tvo flokka, annars vegar þá sem hafa miðlungs aðdráttarafl (merktir með gulum hring) og hins vegar þá sem eru sérlega áhugaverðir (merktir með rauðum hring). Á meðal staða sem merktir eru sem sérlega áhugaverðir Kárahnjúkastífla, Hveravellir, Glymur og Geysir. Ef smellt er á hvern stað fyrir sig koma upp eins konar lykilorð fyrir hann, eins og til dæmis virkjanir, byggingalist og útsýni fyrir Kárahnjúkastíflu. Á vefnum segir að tilgangur kortsins sé að styðja við vöruþróun og stefnumótun í ferðamálum. Þannig megi fjölga áfangastöðum og auka fjölbreytni og aðdráttarafl í ferðaþjónustunni. Alls komu um 350 manns að því að verkefninu í fyrrasumar en kortið er í raun í stöðugri þróun og getur almenningur til að mynda komið tillögur að nýjum stöðum á kortið hér. Tengdar fréttir Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. 9. júlí 2015 15:26 Hver gestur eyðir 400 þúsund krónum Heildarútgjöld gesta á Iceland Airwaves voru 1,6 milljarðar króna í fyrra. Hver gestur ver að meðaltali 400 þúsund krónum. Verkefna- og fræðslustjóri ÚTÓN segir að hátíðin skapi ómetanleg tækifæri fyrir íslenska tónlistarmenn erlendis. 9. júlí 2015 07:00 Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. 7. júlí 2015 10:14 Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. 7. júlí 2015 19:04 Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 9. júlí 2015 14:41 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Sjá meira
Ferðamálastofa opnaði í dag nýjan vef sem sýnir kortlagningu auðlinda í ferðaþjónustu og áhugaverða staði hér á landi. Mikill fjöldi staða er merktur inn á kortið sem er aðgengilegt hér. Er stöðunum skipt í tvo flokka, annars vegar þá sem hafa miðlungs aðdráttarafl (merktir með gulum hring) og hins vegar þá sem eru sérlega áhugaverðir (merktir með rauðum hring). Á meðal staða sem merktir eru sem sérlega áhugaverðir Kárahnjúkastífla, Hveravellir, Glymur og Geysir. Ef smellt er á hvern stað fyrir sig koma upp eins konar lykilorð fyrir hann, eins og til dæmis virkjanir, byggingalist og útsýni fyrir Kárahnjúkastíflu. Á vefnum segir að tilgangur kortsins sé að styðja við vöruþróun og stefnumótun í ferðamálum. Þannig megi fjölga áfangastöðum og auka fjölbreytni og aðdráttarafl í ferðaþjónustunni. Alls komu um 350 manns að því að verkefninu í fyrrasumar en kortið er í raun í stöðugri þróun og getur almenningur til að mynda komið tillögur að nýjum stöðum á kortið hér.
Tengdar fréttir Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. 9. júlí 2015 15:26 Hver gestur eyðir 400 þúsund krónum Heildarútgjöld gesta á Iceland Airwaves voru 1,6 milljarðar króna í fyrra. Hver gestur ver að meðaltali 400 þúsund krónum. Verkefna- og fræðslustjóri ÚTÓN segir að hátíðin skapi ómetanleg tækifæri fyrir íslenska tónlistarmenn erlendis. 9. júlí 2015 07:00 Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. 7. júlí 2015 10:14 Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. 7. júlí 2015 19:04 Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 9. júlí 2015 14:41 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Sjá meira
Bílastæði við Þingvelli gerð gjaldskyld Gjald fyrir hvern einkabíl verður 500 krónur en 3.000 krónur fyrir hópferðabíla. 9. júlí 2015 15:26
Hver gestur eyðir 400 þúsund krónum Heildarútgjöld gesta á Iceland Airwaves voru 1,6 milljarðar króna í fyrra. Hver gestur ver að meðaltali 400 þúsund krónum. Verkefna- og fræðslustjóri ÚTÓN segir að hátíðin skapi ómetanleg tækifæri fyrir íslenska tónlistarmenn erlendis. 9. júlí 2015 07:00
Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. 7. júlí 2015 10:14
Gríðarleg fjölgun ferðamanna á þessu ári Ferðamálastjóri segir gæði, umhverfisvitund, fagmennsku og langtímahugsun ráða mestu um velgengni ferðaþjónustunnar á Íslandi í framtíðinni. 7. júlí 2015 19:04
Brýnt að setja ferðamönnum skorður: „Milljón fleiri kúkar“ „Bílaleigufyrirtækin verða líka að sýna meiri ábyrgð með því að vera ekki að hvetja fólk til að haga sér svona,“ segir Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 9. júlí 2015 14:41