Oliver til skoðunar hjá Arminia Bielefeld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2015 13:15 Oliver í leik gegn Víkingi í sumar. Vísir/Ernir Oliver Sigurjónsson gæti verið á leið frá Breiðabliki en þessi öflugi miðjumaður er nú til skoðunar hjá þýska B-deildarfélaginu Arminia Bielefeld. Þetta kom fyrst fram á Blikar.is en Oliver segir í samtali við Vísi í dag að hann haldi til Þýskalands um helgina. „Þeir vilja skoða mig og ég vil skoða þá. Ef áhugi er til staðar hjá báðum aðilum er aldrei að vita hvað gerist. Það er bara þessi gamla góða klisja,“ segir Oliver í léttum dúr.Sjá einnig: Skosk og þýsk lið sýna Oliver áhuga Hann segist opinn fyrir því að spila í Þýskalandi. „Þetta er spennandi. Ég vil að minnsta kosti skoða þetta vel og sjá hvað þeir hafa upp á að bjóða.“ „Það skiptir máli að finna fyrir trausti þjálfarns og fá mínútur. Ég vil bæta mig, bæði sem manneskja og sem leikmaður.“ Oliver var einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar og mikilvægur hlekkur í sterkri vörn Breiðabliks sem endaði í öðru sæti deildarinnar.Sjá einnig: Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna „Ég lærði mikið af þessu tímabili í sumar og er ánægður með það. Ég bætti mig jafnt og þétt og fann sjálfstraustið vaxa með hverjum leiknum,“ segir Oliver sem var reyndar staddur í skoðunarferð á Nou Camp, heimavelli Barcelona, þegar Vísir sló á þráðinn til hans. „Jú, ætli ég sé ekki að skoða mig um hér,“ sagði hann og hló. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Oliver Sigurjónsson gæti verið á leið frá Breiðabliki en þessi öflugi miðjumaður er nú til skoðunar hjá þýska B-deildarfélaginu Arminia Bielefeld. Þetta kom fyrst fram á Blikar.is en Oliver segir í samtali við Vísi í dag að hann haldi til Þýskalands um helgina. „Þeir vilja skoða mig og ég vil skoða þá. Ef áhugi er til staðar hjá báðum aðilum er aldrei að vita hvað gerist. Það er bara þessi gamla góða klisja,“ segir Oliver í léttum dúr.Sjá einnig: Skosk og þýsk lið sýna Oliver áhuga Hann segist opinn fyrir því að spila í Þýskalandi. „Þetta er spennandi. Ég vil að minnsta kosti skoða þetta vel og sjá hvað þeir hafa upp á að bjóða.“ „Það skiptir máli að finna fyrir trausti þjálfarns og fá mínútur. Ég vil bæta mig, bæði sem manneskja og sem leikmaður.“ Oliver var einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar og mikilvægur hlekkur í sterkri vörn Breiðabliks sem endaði í öðru sæti deildarinnar.Sjá einnig: Oliver efnilegastur að mati Pepsi-markanna „Ég lærði mikið af þessu tímabili í sumar og er ánægður með það. Ég bætti mig jafnt og þétt og fann sjálfstraustið vaxa með hverjum leiknum,“ segir Oliver sem var reyndar staddur í skoðunarferð á Nou Camp, heimavelli Barcelona, þegar Vísir sló á þráðinn til hans. „Jú, ætli ég sé ekki að skoða mig um hér,“ sagði hann og hló.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira