Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2015 07:38 Palmyra féll í hendur ISIS í maí. Vísir/AFP Vígamenn samtakanna Íslamskt ríki tóku fyrrverandi umsjónarmann rústanna í Palmyra og einn helsta fornleifafræðing Sýrlands af lífi í gær. Khaled al-Asaad hafði verið í haldi samtakanna í um mánuð áður en hann var afhöfðaður fyrir utan safn borgarinnar. Lík hans var svo hengt utan á eina af fornu súlum rústanna. Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi þar til hann lét af störfum árið 2003. Yfirmaður fornminjastofnunar Sýrlands segir að al-Assad hafi verið einn mikilvægasti frumkvöðull Sýrlands í fornminjafræði á tuttugustu öldinni. Hann sagði einnig að Vígamenn ISIS hefðu reynt að fá hann til að segja þeim hvar helstu fjársjóðir rústanna hefðu verið faldir. Palmyra féll í hendur ISIS fyrr í maí og síðan þá hefur verið óttast að þeir muni eyðileggja rústirnar, eins og þeir hafa áður gert með sambærilegar minjar í Sýrlandi sem og Írak. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa vígamenn þó eyðilagt styttur í þessum tvö þúsund ára gömlu rústum. Þá tóku samtökin rúmlega 20 hermenn af lífi í hringleikahúsi rústanna. Þeir voru skotnir til bana af ungum ISIS-liðum fyrir framan fullar áhorfendastúkur af fólki. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS sækir að fornum rústum Vígamenn Íslamska ríkisins sækja nú að hinni ævafornu borg. 14. maí 2015 15:15 Rústirnar í Palmyra eru heilar – Í bili Íslamska ríkið birti í dag myndband sem sýnir að þeir stjórna rústunum. 26. maí 2015 14:20 Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30 Sprengja forn musteri í Sýrlandi Íslamska ríkið heldur áfram að sprengja í loft upp ómetanlegar fornminjar 27. júní 2015 07:00 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30 ISIS-liðar sækja hart að fornu borginni Palmyra Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. 15. maí 2015 11:18 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Vígamenn samtakanna Íslamskt ríki tóku fyrrverandi umsjónarmann rústanna í Palmyra og einn helsta fornleifafræðing Sýrlands af lífi í gær. Khaled al-Asaad hafði verið í haldi samtakanna í um mánuð áður en hann var afhöfðaður fyrir utan safn borgarinnar. Lík hans var svo hengt utan á eina af fornu súlum rústanna. Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi þar til hann lét af störfum árið 2003. Yfirmaður fornminjastofnunar Sýrlands segir að al-Assad hafi verið einn mikilvægasti frumkvöðull Sýrlands í fornminjafræði á tuttugustu öldinni. Hann sagði einnig að Vígamenn ISIS hefðu reynt að fá hann til að segja þeim hvar helstu fjársjóðir rústanna hefðu verið faldir. Palmyra féll í hendur ISIS fyrr í maí og síðan þá hefur verið óttast að þeir muni eyðileggja rústirnar, eins og þeir hafa áður gert með sambærilegar minjar í Sýrlandi sem og Írak. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa vígamenn þó eyðilagt styttur í þessum tvö þúsund ára gömlu rústum. Þá tóku samtökin rúmlega 20 hermenn af lífi í hringleikahúsi rústanna. Þeir voru skotnir til bana af ungum ISIS-liðum fyrir framan fullar áhorfendastúkur af fólki.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS sækir að fornum rústum Vígamenn Íslamska ríkisins sækja nú að hinni ævafornu borg. 14. maí 2015 15:15 Rústirnar í Palmyra eru heilar – Í bili Íslamska ríkið birti í dag myndband sem sýnir að þeir stjórna rústunum. 26. maí 2015 14:20 Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30 Sprengja forn musteri í Sýrlandi Íslamska ríkið heldur áfram að sprengja í loft upp ómetanlegar fornminjar 27. júní 2015 07:00 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30 ISIS-liðar sækja hart að fornu borginni Palmyra Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. 15. maí 2015 11:18 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
ISIS sækir að fornum rústum Vígamenn Íslamska ríkisins sækja nú að hinni ævafornu borg. 14. maí 2015 15:15
Rústirnar í Palmyra eru heilar – Í bili Íslamska ríkið birti í dag myndband sem sýnir að þeir stjórna rústunum. 26. maí 2015 14:20
Óttast um fornminjarnar Vígasveitir Íslamska ríkisins náðu á sitt vald hluta bæjarins Palmyra. 21. maí 2015 07:30
Sprengja forn musteri í Sýrlandi Íslamska ríkið heldur áfram að sprengja í loft upp ómetanlegar fornminjar 27. júní 2015 07:00
Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35
ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30
ISIS-liðar sækja hart að fornu borginni Palmyra Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. 15. maí 2015 11:18