Okkar maður er efstur Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 4. ágúst 2015 17:30 Guðmundur og Hrímnir í svaka sveiflu. VÍSIR/JÓN BJÖRNSSON Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins hélt áfram í dag en þrumuveður setti strik í reikninginn. Í gær datt knapinn Agnar Snorri Stefánsson af baki en í samtali við Vísi fyrr í dag staðfesti Agnar Snorri að meiðsli sín væru ekki alvarleg og að hann myndi halda áfram keppni. Íslensku knöpunum gengur ágætlega. Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi er efstur eftir forkeppni í fjórgangi sem var rétt að ljúka. Þetta var glæsisýning hjá Guðmundi og skilar honum í úrslit á sunnudaginn. Guðmundur hlaut 7.47 í einkunn.Íslenskir áhorfendur fagna efsta sætinu.VÍSIR/BJARNI ÞÓR SIGURÐSSONÞað er ekki langt í keppendur í öðru sæti, Johanna Tryggvason á Fönix frá Syðra-Holti, sem keppir fyrir Þýskaland deilir öðru sæti með Nils Christian Larsen, Noregi, þau fengu bæði 7.43. Nokkuð er í keppanda í 4.sæti, Jolly Schrenk, þýskalandi er í 4. sæti með 7.30. Tveir keppendur eru í 5.sæti með sömu einkunn. Anne Stine Haugen, Noregi, á Muna frá Kvistum og Pierre Sandsten Hoyosm, Svípjóð, á Falki från Karlsro hlutu einkunina 7.13. Pierre er í ungmennaflokknum og fer því í úrslit í fjórgangi í sínum flokki. Lisa Schürger glímir hér við úrhelli, þrumur og eldingar.VÍSIR/JÓN BJÖRNSSONÞað má því segja að vonarstjarna Þjóðverja og núverandi heimsmeistari í fjórgangi, Frauke Schenzel, hafi verið bjargað af bjöllunni. Hún lenti í 11.sæti og hefði að öllu jöfnu ekki sloppið í B-úrslit en fær pláss í stað Pierrre. Kristín Lárusdóttir, eins og Frauke Schenzel og hestur hennar, Óskadís vom Habichtswald eiga enn möguleika á að komast í A-úrslit á sunnudag því sigur í B-úrslitum gefur aðgöngumiða í úrslitin. Úrhellis rigning með þrumum og eldingum brast á þegar Lisa Schürger var í brautinni, það verður að teljast henni til hróss að hafa klárað sýninguna í þessum látum. Hún fær að keppa aftur seinna í dag. Á heimasíðu mótsins fá finna upplýsingar um úrslit auk þess sem að hægt er að horfa á beina útsendingu frá mótinu. Hestar Tengdar fréttir Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins hélt áfram í dag en þrumuveður setti strik í reikninginn. Í gær datt knapinn Agnar Snorri Stefánsson af baki en í samtali við Vísi fyrr í dag staðfesti Agnar Snorri að meiðsli sín væru ekki alvarleg og að hann myndi halda áfram keppni. Íslensku knöpunum gengur ágætlega. Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi er efstur eftir forkeppni í fjórgangi sem var rétt að ljúka. Þetta var glæsisýning hjá Guðmundi og skilar honum í úrslit á sunnudaginn. Guðmundur hlaut 7.47 í einkunn.Íslenskir áhorfendur fagna efsta sætinu.VÍSIR/BJARNI ÞÓR SIGURÐSSONÞað er ekki langt í keppendur í öðru sæti, Johanna Tryggvason á Fönix frá Syðra-Holti, sem keppir fyrir Þýskaland deilir öðru sæti með Nils Christian Larsen, Noregi, þau fengu bæði 7.43. Nokkuð er í keppanda í 4.sæti, Jolly Schrenk, þýskalandi er í 4. sæti með 7.30. Tveir keppendur eru í 5.sæti með sömu einkunn. Anne Stine Haugen, Noregi, á Muna frá Kvistum og Pierre Sandsten Hoyosm, Svípjóð, á Falki från Karlsro hlutu einkunina 7.13. Pierre er í ungmennaflokknum og fer því í úrslit í fjórgangi í sínum flokki. Lisa Schürger glímir hér við úrhelli, þrumur og eldingar.VÍSIR/JÓN BJÖRNSSONÞað má því segja að vonarstjarna Þjóðverja og núverandi heimsmeistari í fjórgangi, Frauke Schenzel, hafi verið bjargað af bjöllunni. Hún lenti í 11.sæti og hefði að öllu jöfnu ekki sloppið í B-úrslit en fær pláss í stað Pierrre. Kristín Lárusdóttir, eins og Frauke Schenzel og hestur hennar, Óskadís vom Habichtswald eiga enn möguleika á að komast í A-úrslit á sunnudag því sigur í B-úrslitum gefur aðgöngumiða í úrslitin. Úrhellis rigning með þrumum og eldingum brast á þegar Lisa Schürger var í brautinni, það verður að teljast henni til hróss að hafa klárað sýninguna í þessum látum. Hún fær að keppa aftur seinna í dag. Á heimasíðu mótsins fá finna upplýsingar um úrslit auk þess sem að hægt er að horfa á beina útsendingu frá mótinu.
Hestar Tengdar fréttir Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07
Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28