Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2015 15:05 Aron fagnar sigurmarki sínu gegn Ajax sem er í miklu uppáhaldi hjá honum. vísir/getty Eins og frá var greint á Vísi fyrr í dag er Aron Jóhannsson á leið til Werder Bremen en AZ Alkmaar hefur samþykkt fimm milljóna evra tilboð þýska liðsins í framherjann. AZ hefur staðfest félagaskiptin en Aron var í viðtali á heimasíðu félagsins í dag þar sem hann ræðir um þetta næsta skref á ferlinum. „Það er gott að taka næsta skref á ferlinum og þýska deildin er ein sú besta í heiminum,“ sagði Aron sem lék tvö og hálft tímabil með AZ. „Að sama skapi eru þetta blendnar tilfinningar. Það er erfitt að yfirgefa AZ og vini mína hér. En það eru spennandi tímar framundan og ég get ekki beðið eftir því að byrja með nýja liðinu.“Sjá einnig: Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons Aron segir að það hafi ekki verið neitt sérstaklega erfið ákvörðun að fara til Bremen sem endaði í 10. sæti þýsku deildarinnar á síðasta tímabili. „Þegar þeir komu inn í myndina var þetta frekar auðveld ákvörðun því ég vil að sjálfsögðu spila fyrir sterkara lið í sterkari deild. Þetta er skref í rétta átt fyrir mig,“ sagði Aron sem er ánægður með tímann hjá AZ. „Ég hef lært mikið og þetta hefur verið mjög ánægjulegur tími. Við unnum bikarkeppnina nokkrum mánuðum eftir að ég kom hingað, náðum góðum árangri í Evrópudeildinni og svo enduðum við í 3. sæti hollensku deildarinnar í fyrra. Ég mun sakna félagsins.“ Aron segir að sigurmarkið sem hann skoraði gegn Ajax á Amsterdam Arena 5. febrúar síðastliðinn standi upp úr á ferli hans hjá AZ. „Það er uppáhalds augnablikið á ferli mínum hér og það er líklega einnig í uppáhaldi hjá stuðningsmönnunum. Markið tryggði okkur sigur á Ajax á útivelli í fyrsta sinn í yfir 30 ár,“ sagði Aron en viðtalið í heild sinni má sjá með því að smella hér. Fótbolti Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Eins og frá var greint á Vísi fyrr í dag er Aron Jóhannsson á leið til Werder Bremen en AZ Alkmaar hefur samþykkt fimm milljóna evra tilboð þýska liðsins í framherjann. AZ hefur staðfest félagaskiptin en Aron var í viðtali á heimasíðu félagsins í dag þar sem hann ræðir um þetta næsta skref á ferlinum. „Það er gott að taka næsta skref á ferlinum og þýska deildin er ein sú besta í heiminum,“ sagði Aron sem lék tvö og hálft tímabil með AZ. „Að sama skapi eru þetta blendnar tilfinningar. Það er erfitt að yfirgefa AZ og vini mína hér. En það eru spennandi tímar framundan og ég get ekki beðið eftir því að byrja með nýja liðinu.“Sjá einnig: Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons Aron segir að það hafi ekki verið neitt sérstaklega erfið ákvörðun að fara til Bremen sem endaði í 10. sæti þýsku deildarinnar á síðasta tímabili. „Þegar þeir komu inn í myndina var þetta frekar auðveld ákvörðun því ég vil að sjálfsögðu spila fyrir sterkara lið í sterkari deild. Þetta er skref í rétta átt fyrir mig,“ sagði Aron sem er ánægður með tímann hjá AZ. „Ég hef lært mikið og þetta hefur verið mjög ánægjulegur tími. Við unnum bikarkeppnina nokkrum mánuðum eftir að ég kom hingað, náðum góðum árangri í Evrópudeildinni og svo enduðum við í 3. sæti hollensku deildarinnar í fyrra. Ég mun sakna félagsins.“ Aron segir að sigurmarkið sem hann skoraði gegn Ajax á Amsterdam Arena 5. febrúar síðastliðinn standi upp úr á ferli hans hjá AZ. „Það er uppáhalds augnablikið á ferli mínum hér og það er líklega einnig í uppáhaldi hjá stuðningsmönnunum. Markið tryggði okkur sigur á Ajax á útivelli í fyrsta sinn í yfir 30 ár,“ sagði Aron en viðtalið í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Fótbolti Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira