Byrjunarliðin í Manchester-slagnum | Kompany byrjar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2015 14:07 Úr fyrri leik liðanna sem Manchester City vann. vísir/getty Byrjunarliðin í nágrannaslag Manchester United og Manchester City eru komin í hús. Louis van Gaal gerir eina breytingu á liði United sem vann Aston Villa 3-1 um síðustu helgi. Chris Smalling tekur stöðu Argentínumannsins Marcos Rojo í vörninni. Manuel Pellegrini gerir hins vegar tvær breytingar frá tapinu fyrir Crystal Palace á mánudaginn. Pablo Zabaleta kemur inn í stöðu hægri bakvarðar í stað Bacary Sagna og James Milner kemur inn fyrir Edin Dzeko.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Man Utd: David De Gea; Antonio Valencia, Chris Smalling, Phil Jones, Daley Blind; Ander Herrera, Michael Carrick, Maraoune Fellaini; Juan Mata, Wayne Rooney, Ashley Yound.Man City: Joe Hart; Pablo Zabaleta, Vincent Kompany, Martin Demichelis, Gael Clichy; Fernandinho, Yaya Toure; Jesus Navas, David Silva, James Milner; Sergio Aguero. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður einnig í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Tengdar fréttir Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má horfa á leik Man. Utd. og Man. City í dag. 12. apríl 2015 14:30 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Manstu eftir þessum Manchester-slag? | Myndband Sjáðu dramatískt myndband Messunnar með frábærri lýsingu Harðar Magnússonar. 10. apríl 2015 12:30 Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Sparkspekingur Sky Sports segir að Robin van Persie verði að vera þolinmóður og Ángel di María byrji ekki á Old Trafford á sunnudaginn. 10. apríl 2015 11:30 Kompany missir mögulega af grannaslagnum Fyrirliði Manchester City tæpur vegna meiðsla fyrir stórleikinn á sunnudag. 10. apríl 2015 13:25 Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00 Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00 Robin van Persie verður ekki með í Manchester-slagnum Hollendingurinn byrjaður að æfa en er ekki klár í slaginn á sunnudaginn. 10. apríl 2015 14:53 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Byrjunarliðin í nágrannaslag Manchester United og Manchester City eru komin í hús. Louis van Gaal gerir eina breytingu á liði United sem vann Aston Villa 3-1 um síðustu helgi. Chris Smalling tekur stöðu Argentínumannsins Marcos Rojo í vörninni. Manuel Pellegrini gerir hins vegar tvær breytingar frá tapinu fyrir Crystal Palace á mánudaginn. Pablo Zabaleta kemur inn í stöðu hægri bakvarðar í stað Bacary Sagna og James Milner kemur inn fyrir Edin Dzeko.Byrjunarliðin eru þannig skipuð:Man Utd: David De Gea; Antonio Valencia, Chris Smalling, Phil Jones, Daley Blind; Ander Herrera, Michael Carrick, Maraoune Fellaini; Juan Mata, Wayne Rooney, Ashley Yound.Man City: Joe Hart; Pablo Zabaleta, Vincent Kompany, Martin Demichelis, Gael Clichy; Fernandinho, Yaya Toure; Jesus Navas, David Silva, James Milner; Sergio Aguero. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn verður einnig í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má horfa á leik Man. Utd. og Man. City í dag. 12. apríl 2015 14:30 Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00 Manstu eftir þessum Manchester-slag? | Myndband Sjáðu dramatískt myndband Messunnar með frábærri lýsingu Harðar Magnússonar. 10. apríl 2015 12:30 Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Sparkspekingur Sky Sports segir að Robin van Persie verði að vera þolinmóður og Ángel di María byrji ekki á Old Trafford á sunnudaginn. 10. apríl 2015 11:30 Kompany missir mögulega af grannaslagnum Fyrirliði Manchester City tæpur vegna meiðsla fyrir stórleikinn á sunnudag. 10. apríl 2015 13:25 Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00 Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00 Robin van Persie verður ekki með í Manchester-slagnum Hollendingurinn byrjaður að æfa en er ekki klár í slaginn á sunnudaginn. 10. apríl 2015 14:53 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má horfa á leik Man. Utd. og Man. City í dag. 12. apríl 2015 14:30
Þessa leiki eiga efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni eftir Manchester-liðin United og City mætast í stórleik um næstu helgi sem getur haft áhrif á Meistaradeildarbaráttuna. 7. apríl 2015 10:00
Manstu eftir þessum Manchester-slag? | Myndband Sjáðu dramatískt myndband Messunnar með frábærri lýsingu Harðar Magnússonar. 10. apríl 2015 12:30
Carragher: Manchester-slagurinn er í dag stærri en á Merseyside Sparkspekingur Sky Sports segir að Robin van Persie verði að vera þolinmóður og Ángel di María byrji ekki á Old Trafford á sunnudaginn. 10. apríl 2015 11:30
Kompany missir mögulega af grannaslagnum Fyrirliði Manchester City tæpur vegna meiðsla fyrir stórleikinn á sunnudag. 10. apríl 2015 13:25
Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum. 7. apríl 2015 17:00
Clattenburg dæmir Manchester-slaginn Búinn að reka tvo United-menn út af á tímabilinu og Kompany í landsleik með Belgíu. 8. apríl 2015 12:00
Robin van Persie verður ekki með í Manchester-slagnum Hollendingurinn byrjaður að æfa en er ekki klár í slaginn á sunnudaginn. 10. apríl 2015 14:53