2015 besta árið fyrir meðal manneskju Sæunn Gísladóttir skrifar 23. desember 2015 05:00 Hjónaband samkynhneigðra var lögleitt í Bandaríkjunum á árinu, vísbending um aukið umburðarlyndi. vísir/gva Þrátt fyrir átök í París og Sýrlandi, streymi flóttafólks og áframhaldandi erfiðleika hjá fátækum þjóðum urðu ótrúlegar framfarir á lífskjörum jarðarbúa á árinu 2015. Þetta kemur fram í pistli í tímaritinu The Atlantic. Bandaríkin eru friðsælli en á fyrri tímum, þrátt fyrir skotárásir. Þar voru þrjú þúsund færri ofbeldisglæpir á árinu og 600 þúsund færri en árið 1995, sem er 35 prósent lækkun. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum hafa morð á heimsvísu dregist saman um sex prósent milli áranna 2000 og 2012. Öll þróun var hins vegar ekki jákvæð á árinu. Hryðjuverk hafa aukist, átökin í Sýrlandi og upprisa ISIS ollu því að hryðjuverk aukast á ný eftir að hafa dregist verulega saman. Á árinu dró úr þurrkum og í kjölfarið var minni matarskortur. Hlutfall vannærðra heimsbúa dróst saman um átta prósent milli áranna 1990 og 2015. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum deyja 6,7 milljónum færri börn á hverju ári samanborið við árið 1990. Gott bóluefni kom í veg fyrir meiri skaða af ebólu. Talið er að veiran hafi dregið 11.315 manns til dauða á árinu. Hins vegar spáði Center for Disease Control að bólusetningar gegn ebólu skiluðu miklum árangri og hefðu komið í veg fyrir að allt að 1,4 milljónir veiktust af sjúkdómnum í stað 29 þúsunda. Heimurinn virðist einnig vera að verða umburðarlyndari. Á árinu samþykkti bandaríska þingið hjónaband samkynhneigðra. Írar samþykktu það einnig. Á níu árum hefur löndum sem banna samfarir milli tveggja aðila af sama kyni fækkað um sautján. Pistlahöfundur The Atlantic spáir áframhaldandi velmegun á nýju ári. Flóttamenn Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Þrátt fyrir átök í París og Sýrlandi, streymi flóttafólks og áframhaldandi erfiðleika hjá fátækum þjóðum urðu ótrúlegar framfarir á lífskjörum jarðarbúa á árinu 2015. Þetta kemur fram í pistli í tímaritinu The Atlantic. Bandaríkin eru friðsælli en á fyrri tímum, þrátt fyrir skotárásir. Þar voru þrjú þúsund færri ofbeldisglæpir á árinu og 600 þúsund færri en árið 1995, sem er 35 prósent lækkun. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum hafa morð á heimsvísu dregist saman um sex prósent milli áranna 2000 og 2012. Öll þróun var hins vegar ekki jákvæð á árinu. Hryðjuverk hafa aukist, átökin í Sýrlandi og upprisa ISIS ollu því að hryðjuverk aukast á ný eftir að hafa dregist verulega saman. Á árinu dró úr þurrkum og í kjölfarið var minni matarskortur. Hlutfall vannærðra heimsbúa dróst saman um átta prósent milli áranna 1990 og 2015. Samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum deyja 6,7 milljónum færri börn á hverju ári samanborið við árið 1990. Gott bóluefni kom í veg fyrir meiri skaða af ebólu. Talið er að veiran hafi dregið 11.315 manns til dauða á árinu. Hins vegar spáði Center for Disease Control að bólusetningar gegn ebólu skiluðu miklum árangri og hefðu komið í veg fyrir að allt að 1,4 milljónir veiktust af sjúkdómnum í stað 29 þúsunda. Heimurinn virðist einnig vera að verða umburðarlyndari. Á árinu samþykkti bandaríska þingið hjónaband samkynhneigðra. Írar samþykktu það einnig. Á níu árum hefur löndum sem banna samfarir milli tveggja aðila af sama kyni fækkað um sautján. Pistlahöfundur The Atlantic spáir áframhaldandi velmegun á nýju ári.
Flóttamenn Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira