Sarpsborg mætir Rosenborg í bikarúrslitaleiknum í Noregi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. september 2015 20:35 Jón Daði og félagar lutu í lægra haldi í undanúrslitunum í kvöld. mynd/viking Það verður ekkert af íslenskum úrslitaleik í norsku bikarkeppninni en Viking tapaði 1-0 fyrir Sarpsborg 08 í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Indriði Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson og Steinþór Freyr Þorsteinsson voru allir í byrjunarliði Viking en sá síðastnefndi fór af velli eftir 68 mínútna leik. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma en leikmenn Sarpsborg komu ákveðnir til leiks í framlengingunni. Patrick Mortensen skaut í slána á 93. mínútu og fimm mínútum síðar kom hann Sarpsborg yfir þegar hann skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf frá hægri. Leikmenn Viking sóttu stíft það sem eftir var framlengingarinnar en tókst ekki að jafna. Nígeríumaðurinn Samuel Adegbenro komst næst því að skora þegar hann skaut í stöngina á marki Sarpsborg í upphafi seinni hálfleiks framlengingarinnar. Það verður því Sarpsborg sem mætir Hólmari Erni Eyjólfssyni, Matthíasi Vilhjálmssyni og félögum í Rosenborg í úrslitaleik á Ullevaal vellinum í Osló í nóvember. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías tryggði Rosenborg sæti í bikarúrslitum Matthías Vilhjálmsson tryggði Rosenborg sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Stabæk í undanúrslitunum í kvöld. 23. september 2015 20:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Það verður ekkert af íslenskum úrslitaleik í norsku bikarkeppninni en Viking tapaði 1-0 fyrir Sarpsborg 08 í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Indriði Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson og Steinþór Freyr Þorsteinsson voru allir í byrjunarliði Viking en sá síðastnefndi fór af velli eftir 68 mínútna leik. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma en leikmenn Sarpsborg komu ákveðnir til leiks í framlengingunni. Patrick Mortensen skaut í slána á 93. mínútu og fimm mínútum síðar kom hann Sarpsborg yfir þegar hann skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf frá hægri. Leikmenn Viking sóttu stíft það sem eftir var framlengingarinnar en tókst ekki að jafna. Nígeríumaðurinn Samuel Adegbenro komst næst því að skora þegar hann skaut í stöngina á marki Sarpsborg í upphafi seinni hálfleiks framlengingarinnar. Það verður því Sarpsborg sem mætir Hólmari Erni Eyjólfssyni, Matthíasi Vilhjálmssyni og félögum í Rosenborg í úrslitaleik á Ullevaal vellinum í Osló í nóvember.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías tryggði Rosenborg sæti í bikarúrslitum Matthías Vilhjálmsson tryggði Rosenborg sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Stabæk í undanúrslitunum í kvöld. 23. september 2015 20:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Matthías tryggði Rosenborg sæti í bikarúrslitum Matthías Vilhjálmsson tryggði Rosenborg sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Stabæk í undanúrslitunum í kvöld. 23. september 2015 20:30