„Hvernig dettur þér í hug að segja svona Sigga?“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. mars 2015 21:35 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir heldur áfram að gagnrýna Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. Vísir/GVA Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, formannsframbjóðanda og þingmann flokksins, og fréttaflutning DV af ummælum hennar um formannskjörið sem fram fór um síðustu helgi. Ingibjörg hefur áður sagt framboð Sigríðar Ingibjargar misráðið. „Ég leyfði mér að hafa málefnalega skoðun á því hvernig staðið var að framboði Sigríðar Ingibjargar ( Sigríður Ingibjörg Ingadóttir) en sagði að öðru leyti ekkert um framboðið. Hennar fylgisfólki mislíkaði þessi skoðun mín og ég hef ekkert við það að athuga,“ skrifar hún á Facebook. Hún gerir athugasemdir við að ummæli sín, sem hún kallar ábendingar, og orð Sighvats Björgvinssonar, fyrrverandi þingmanns flokksins, séu sett saman. Sigríður Ingibjörg hefur kallað þau holdgervinga gamaldags hugmynda. „Ég held raunar að þau séu dálítið eins og holdgervingar gamaldags hugmynda og þess sem er að ýta undir fylgi Pírata. Margir í Samfylkingunni sem og jafnaðarmenn utan Samfylkingarinnar hafi haft áhyggjur af framtíð hennar og talið að það þyrfti eitthvað að gera,“ sagði hún við DV. Það er Ingibjörg afar ósátt með og segir: „Hvernig dettur þér í hug að segja svona Sigga?“ Alþingi Tengdar fréttir Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Árni Páll hugleiðir úrbætur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir skýra kröfu um breytingar í áherslum Samfylkingar en styður Árna Pál Árnason, endurkjörinn formann, til góðra verka. Aðeins eitt atkvæði skildi þau að. Árni Páll segir eins atkvæðis mun óþægilegan. 21. mars 2015 08:00 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Ólík viðbrögð fyrrum formanna: Framboð Sigríðar gegn Árna sagt misráðið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir stöðu flokksins. 21. mars 2015 22:06 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, formannsframbjóðanda og þingmann flokksins, og fréttaflutning DV af ummælum hennar um formannskjörið sem fram fór um síðustu helgi. Ingibjörg hefur áður sagt framboð Sigríðar Ingibjargar misráðið. „Ég leyfði mér að hafa málefnalega skoðun á því hvernig staðið var að framboði Sigríðar Ingibjargar ( Sigríður Ingibjörg Ingadóttir) en sagði að öðru leyti ekkert um framboðið. Hennar fylgisfólki mislíkaði þessi skoðun mín og ég hef ekkert við það að athuga,“ skrifar hún á Facebook. Hún gerir athugasemdir við að ummæli sín, sem hún kallar ábendingar, og orð Sighvats Björgvinssonar, fyrrverandi þingmanns flokksins, séu sett saman. Sigríður Ingibjörg hefur kallað þau holdgervinga gamaldags hugmynda. „Ég held raunar að þau séu dálítið eins og holdgervingar gamaldags hugmynda og þess sem er að ýta undir fylgi Pírata. Margir í Samfylkingunni sem og jafnaðarmenn utan Samfylkingarinnar hafi haft áhyggjur af framtíð hennar og talið að það þyrfti eitthvað að gera,“ sagði hún við DV. Það er Ingibjörg afar ósátt með og segir: „Hvernig dettur þér í hug að segja svona Sigga?“
Alþingi Tengdar fréttir Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Árni Páll hugleiðir úrbætur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir skýra kröfu um breytingar í áherslum Samfylkingar en styður Árna Pál Árnason, endurkjörinn formann, til góðra verka. Aðeins eitt atkvæði skildi þau að. Árni Páll segir eins atkvæðis mun óþægilegan. 21. mars 2015 08:00 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Ólík viðbrögð fyrrum formanna: Framboð Sigríðar gegn Árna sagt misráðið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir stöðu flokksins. 21. mars 2015 22:06 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30
Árni Páll hugleiðir úrbætur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir skýra kröfu um breytingar í áherslum Samfylkingar en styður Árna Pál Árnason, endurkjörinn formann, til góðra verka. Aðeins eitt atkvæði skildi þau að. Árni Páll segir eins atkvæðis mun óþægilegan. 21. mars 2015 08:00
Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42
Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15
Ólík viðbrögð fyrrum formanna: Framboð Sigríðar gegn Árna sagt misráðið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir stöðu flokksins. 21. mars 2015 22:06