Lífið

Hlustað á FM95BLÖ á klósettinu, í Köben, San Francisco og Barcelona

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Steindi, Auddi og Gillz
Steindi, Auddi og Gillz vísir
Rúm þrjú ár eru síðan útvarpsþátturinn FM95BLÖ fór í loftið í fyrsta skipti og síðan þá hafa þáttarstjórnendur sýnt og sannað að þátturinn er eitt albesta útvarpsefni sem landinn hefur heyrt.

Eftir að landinn fór að nota Twitter í meira mæli hefur færst í aukana að fólk deili með umheiminum hvar það nýtur þess að hlusta á þáttinn. Þar má nefna bílinn, bílskúrinn, Barcelona, yfir BA-skrifum og salernið.





Hér að neðan er hægt að hlusta á upptöku af síðasta þætti af FM95BLÖ og að auki er ekki úr vegi að rifja upp stórglæsilegt tónlistarmyndband frá því að tilkynnt var um þáttinn.


Tengdar fréttir

Gillz vinsælli en Páll Óskar

"Stemningin var rosaleg. Margir sem mættu í hlýrabolum og allir sem mættu skemmtu sér konunglega," segir Egill Gillz Einarsson.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×