14 ára stúlka kærir Facebook vegna hefndarkláms Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. september 2016 14:40 Árið 2011 greindi Facebook frá því að nýtti sér tólk frá Microsoft, svokallað PhotoDNA, til þess að bera kennsl á myndir og efni sem mætti flokka sem kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Vísir/Getty Dómari í Belfast á Norður-Írlandi hefur hafnað beiðni bandaríska stórfyrirtækisins Facebook um að vísa frá kæru 14 ára stúlku sem hefur kært fyrirtækið vegna ítrekaðar birtingar á nektarmynd af stúlkunni. Lögfræðingar stúlkunar segja að maður, sem einnig hefur verið kærður af stúlkunni, hafi ítrekað birt nektarmyndina af stúlkunni á samfélagsmiðlinum Facebook til þess að hefna sín á henni. Vildi Facebook að málinu yrði vísað frá á þeim grundvelli að fyrirtækið hafi oftar en einu sinni tekið myndina niður en lögfræðingar hennar segja að það hafi ekki dugað til. Facebook væri með tæki og tól til þess að koma í veg fyrir myndbirtingu slíkra mynda og hefði átt að koma í veg fyrir að hægt væri að birta myndina aftur eftir að búið var að taka hana niður einu sinni. Hafnaði dómari beiðni Facebook og mun málið fara fyrir dómSjá einnig: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“Þessi mynd þótti of gróf fyrir Facebook en nektarmynd af hinni 14 ára gömlu stúlku slapp ítrekað í gegn.Mynd/AftenpostenÁrið 2011 greindi Facebook frá því að nýtti sér tólk frá Microsoft, svokallað PhotoDNA, til þess að bera kennsl á myndir og efni sem mætti flokka sem kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Á það að bera kennsl á slíkar myndir og koma í veg fyrir að hægt sé að deila þeim á Facebook. Er tólið enn í notkun en Facebook hefur ekki svarað spurningum um hvernig myndin sem um ræðir í þessu máli hafi sloppið í gegnum PhotoDNA. Lögfræðingar stúlkunnar segja að myndbirtingin sé skýrt dæmi um hefndarklám og megi einnig flokka sem kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Sækis stúlkan eftir skaðabótum, bæði frá Facebook og manninum sem birti myndirnar.Varpar ljósi á ósamræmi Facebook Paul Tweed, sérfræðingar í lagaumhverfi fjölmiðla, segir að málið varpi ljósi á ósamræmi í stefnu Facebook varðandi myndir þar sem sjá má nakta einstaklinga. Stutt er síðan Facebook var harðlega gagnrýnt víða um heim fyrir að eyða færslum þar sem sjá mátti eina frægustu stríðsljósmynd allra tíma. Myndin var tekin í Víetnam-stríðinu og á henni sést nakin stúlka flýja undan napalm-árasum. Sagði Facebook að ljósmyndin bryti í bága við reglum Facebook um birtingu á myndum af nöktum börnum. Facebook lét á endanum undan gagnrýninni sem skapaðist eftir að ritstjóri Aftenposten í Noregi gagnrýndi Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, harðlega fyrir stefnu fyrirtækisins í ritskoðun og sagði fyrirtækið ekki gera greinarmun á stríðsljósmyndum og barnaklámi. Tengdar fréttir BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. 14. júlí 2016 13:30 Twitter tekur á hefndarklámi Lokað verður á notendur sem dreifa hefndarklámi og þeir beðnir um að fjarlæga efnið. 12. mars 2015 12:08 Dómar falla þótt lög skorti um hrelliklám Óleyfileg kynferðisleg myndbirting er daglegt brauð á internetinu. Fórnarlömb skammast sín oft of mikið til að kæra. Alþingi er langt á eftir tækninni í lögfestingu refsinga. Stundum liggur skemmtun eða gróðavon að baki hrellikláminu. 10. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Sjá meira
Dómari í Belfast á Norður-Írlandi hefur hafnað beiðni bandaríska stórfyrirtækisins Facebook um að vísa frá kæru 14 ára stúlku sem hefur kært fyrirtækið vegna ítrekaðar birtingar á nektarmynd af stúlkunni. Lögfræðingar stúlkunar segja að maður, sem einnig hefur verið kærður af stúlkunni, hafi ítrekað birt nektarmyndina af stúlkunni á samfélagsmiðlinum Facebook til þess að hefna sín á henni. Vildi Facebook að málinu yrði vísað frá á þeim grundvelli að fyrirtækið hafi oftar en einu sinni tekið myndina niður en lögfræðingar hennar segja að það hafi ekki dugað til. Facebook væri með tæki og tól til þess að koma í veg fyrir myndbirtingu slíkra mynda og hefði átt að koma í veg fyrir að hægt væri að birta myndina aftur eftir að búið var að taka hana niður einu sinni. Hafnaði dómari beiðni Facebook og mun málið fara fyrir dómSjá einnig: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“Þessi mynd þótti of gróf fyrir Facebook en nektarmynd af hinni 14 ára gömlu stúlku slapp ítrekað í gegn.Mynd/AftenpostenÁrið 2011 greindi Facebook frá því að nýtti sér tólk frá Microsoft, svokallað PhotoDNA, til þess að bera kennsl á myndir og efni sem mætti flokka sem kynferðislegt ofbeldi gegn börnum. Á það að bera kennsl á slíkar myndir og koma í veg fyrir að hægt sé að deila þeim á Facebook. Er tólið enn í notkun en Facebook hefur ekki svarað spurningum um hvernig myndin sem um ræðir í þessu máli hafi sloppið í gegnum PhotoDNA. Lögfræðingar stúlkunnar segja að myndbirtingin sé skýrt dæmi um hefndarklám og megi einnig flokka sem kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum. Sækis stúlkan eftir skaðabótum, bæði frá Facebook og manninum sem birti myndirnar.Varpar ljósi á ósamræmi Facebook Paul Tweed, sérfræðingar í lagaumhverfi fjölmiðla, segir að málið varpi ljósi á ósamræmi í stefnu Facebook varðandi myndir þar sem sjá má nakta einstaklinga. Stutt er síðan Facebook var harðlega gagnrýnt víða um heim fyrir að eyða færslum þar sem sjá mátti eina frægustu stríðsljósmynd allra tíma. Myndin var tekin í Víetnam-stríðinu og á henni sést nakin stúlka flýja undan napalm-árasum. Sagði Facebook að ljósmyndin bryti í bága við reglum Facebook um birtingu á myndum af nöktum börnum. Facebook lét á endanum undan gagnrýninni sem skapaðist eftir að ritstjóri Aftenposten í Noregi gagnrýndi Mark Zuckerberg, stofnanda Facebook, harðlega fyrir stefnu fyrirtækisins í ritskoðun og sagði fyrirtækið ekki gera greinarmun á stríðsljósmyndum og barnaklámi.
Tengdar fréttir BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. 14. júlí 2016 13:30 Twitter tekur á hefndarklámi Lokað verður á notendur sem dreifa hefndarklámi og þeir beðnir um að fjarlæga efnið. 12. mars 2015 12:08 Dómar falla þótt lög skorti um hrelliklám Óleyfileg kynferðisleg myndbirting er daglegt brauð á internetinu. Fórnarlömb skammast sín oft of mikið til að kæra. Alþingi er langt á eftir tækninni í lögfestingu refsinga. Stundum liggur skemmtun eða gróðavon að baki hrellikláminu. 10. febrúar 2016 06:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Sjá meira
BA-ritgerðin Syndir holdsins: „Þetta er ekki klám heldur ofbeldi“ Stafrænt kynferðisofbeldi var umfjöllunarefni Huldu Hólmkelsdóttur í lokaverkefni hennar í stjórnmálafræði. 14. júlí 2016 13:30
Twitter tekur á hefndarklámi Lokað verður á notendur sem dreifa hefndarklámi og þeir beðnir um að fjarlæga efnið. 12. mars 2015 12:08
Dómar falla þótt lög skorti um hrelliklám Óleyfileg kynferðisleg myndbirting er daglegt brauð á internetinu. Fórnarlömb skammast sín oft of mikið til að kæra. Alþingi er langt á eftir tækninni í lögfestingu refsinga. Stundum liggur skemmtun eða gróðavon að baki hrellikláminu. 10. febrúar 2016 06:00