Áhugamaður stal senunni á fyrsta hring í Abu Dhabi 21. janúar 2016 22:00 DeChambeau hafði ríka ástæðu til að brosa eftir fyrsta hring í dag. Getty Þrátt fyrir að augu flestra hafi verið á Jordan Spieth og Rory McIloy í dag á Abu Dhabi meistaramótinu stal ungur óþekktur áhugamaður senunni á fyrsta hring. Bryson DeChambeau frá Bandaríkjunum fékk sjö fugla og örn á fyrsta hring sem hann lék á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir mótið með einu höggi á Svían Henrik Stenson. McIlroy og Spieth ollu þó engum vonbrigðum í hitanum í Abu Dhabi en þeir eru meðal efstu manna, McIlroy í þriðja sæti á sex undir pari og Spieth sjöunda sæti á fjórum undir. Sigurvegari síðasta árs, Gary Stal frá Frakklandi, hóf titilvörnina sína frekar illa en hann lék á 73 höggum eða einu yfir pari. Bein útsending frá öðrum hring hefst á Golfstöðinni klukkan 07:00 í fyrramálið. Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þrátt fyrir að augu flestra hafi verið á Jordan Spieth og Rory McIloy í dag á Abu Dhabi meistaramótinu stal ungur óþekktur áhugamaður senunni á fyrsta hring. Bryson DeChambeau frá Bandaríkjunum fékk sjö fugla og örn á fyrsta hring sem hann lék á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir mótið með einu höggi á Svían Henrik Stenson. McIlroy og Spieth ollu þó engum vonbrigðum í hitanum í Abu Dhabi en þeir eru meðal efstu manna, McIlroy í þriðja sæti á sex undir pari og Spieth sjöunda sæti á fjórum undir. Sigurvegari síðasta árs, Gary Stal frá Frakklandi, hóf titilvörnina sína frekar illa en hann lék á 73 höggum eða einu yfir pari. Bein útsending frá öðrum hring hefst á Golfstöðinni klukkan 07:00 í fyrramálið.
Golf Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira