Göngum brött og jákvæð til verka Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 21. janúar 2016 18:00 Hildur Magnúsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Charlotte Bøving, Laufey Elíasardóttir og Halldóra Rut Bjarnadóttir. Á myndina vantar Guðmund Inga Þorvaldsson. Halldóra Rut Baldursdóttir leikkona tilheyrir leikhópnum Ratatam sem undirbýr nú sýningu sem fjallar um heimilisofbeldi og er fjáröflun í fullum gangi. Ratatam hefur safnað sögum af heimilisofbeldi bæði frá þolendum, gerendum og aðstandendum. Hópurinn, sem Halldóra Rut Baldursdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Hildur Magnúsdóttir, Charlotte Bøving, Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Laufey Elíasardóttir skipa, hlaut nýverið fjárstyrk frá Reykjavíkurborg. „Við hlutum mjög þakklátan styrk frá Reykjavíkurborg núna í vikunni en borgin styrkti fjöldann allan af spennandi menningartengdum verkefnum fyrir árið 2016. Við höfum fengið óvæntan meðbyr síðasta árið með þessu fyrsta verkefni sem Ratatam hyggst setja upp núna 2016, bæði meðal almennings og styrktarsjóða. Verkefnið hefur hlotið fjóra styrki frá ólíkum sjóðum,“ segir Halldóra Rut full þakklætis. „Vinnutitill verkefnisins kallast SUSS!!! og er þetta verk sem byggir á reynslusögum fólks sem hefur orðið fyrir eða beitt heimilisofbeldi eða eru aðstandendur. Vinnan við verkið tekur á en hópurinn gengur brattur og jákvæður til verka og er stemningin innan hópsins mjög góð. Við erum um þessar mundir í viðræðum við aðra stuðningsaðila og sveitt við að fylla út umsóknir. Við erum mjög spennt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Það er mikill vöxtur innan sjálfstæða leikhúsgeirans, segir Halldóra Rut og hvetur fólk til þess að fylgjast með sjálfstæðu íslensku leikhópunum. Menning Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Halldóra Rut Baldursdóttir leikkona tilheyrir leikhópnum Ratatam sem undirbýr nú sýningu sem fjallar um heimilisofbeldi og er fjáröflun í fullum gangi. Ratatam hefur safnað sögum af heimilisofbeldi bæði frá þolendum, gerendum og aðstandendum. Hópurinn, sem Halldóra Rut Baldursdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Hildur Magnúsdóttir, Charlotte Bøving, Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Laufey Elíasardóttir skipa, hlaut nýverið fjárstyrk frá Reykjavíkurborg. „Við hlutum mjög þakklátan styrk frá Reykjavíkurborg núna í vikunni en borgin styrkti fjöldann allan af spennandi menningartengdum verkefnum fyrir árið 2016. Við höfum fengið óvæntan meðbyr síðasta árið með þessu fyrsta verkefni sem Ratatam hyggst setja upp núna 2016, bæði meðal almennings og styrktarsjóða. Verkefnið hefur hlotið fjóra styrki frá ólíkum sjóðum,“ segir Halldóra Rut full þakklætis. „Vinnutitill verkefnisins kallast SUSS!!! og er þetta verk sem byggir á reynslusögum fólks sem hefur orðið fyrir eða beitt heimilisofbeldi eða eru aðstandendur. Vinnan við verkið tekur á en hópurinn gengur brattur og jákvæður til verka og er stemningin innan hópsins mjög góð. Við erum um þessar mundir í viðræðum við aðra stuðningsaðila og sveitt við að fylla út umsóknir. Við erum mjög spennt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Það er mikill vöxtur innan sjálfstæða leikhúsgeirans, segir Halldóra Rut og hvetur fólk til þess að fylgjast með sjálfstæðu íslensku leikhópunum.
Menning Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira