Fimmti Daninn kominn til KR-inga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2016 13:01 Denis Fazlagic í leik með Vejle Boldklub. Vísir/Getty KR-ingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann en sá um ræðir en hinn 23 ára gamli Denis Fazlagic. Denis Fazlagic getur leikið bæði sem kantmaður og bakvörður en hann kemur til Vesturbæjarliðsins frá Vejle Boldklub. Aðalstaða hans er hægri kantur. KR-ingar segja frá nýja manninum á heimasíðu sinni. Denis Fazlagic spilaði 21 leik með Vejle í dönsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var með eitt mark og fimm stoðsendingar í þeim. Fazlagic hefur alls spilað 110 leiki með Vejle í efstu deild frá 2010 og skorðai 7 mörk og gaf 16 stoðsendingar í þeim. Danirnir í KR fara nálgast meirihlutastöðu í liðinu en Denis Fazlagic er sá fimmti. KR hafði áður fengið til sín Kennie Chopart frá Fjölni, Michael Præst frá Stjörnunni og þá Morten Beck og Morten Beck Andersen frá Danmörku. KR-ingar hafa um leið misst þrjá Dani frá sér en Rasmus Christiansen fór í Val, Sören Frederiksen fór í Viborg og Jacob Schoop er að leiti sér að nýju liði. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pálmi Rafn handleggsbrotinn: Ef körfuboltamaður er að spila brotinn þá hlýt ég að geta það "Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. 9. apríl 2016 12:17 Báðir Morten Beck skoruðu í öruggum sigri KR | Sjáðu mörkin KR vann 4-0 sigur á ÍA á Skipaskaganum í kvöld. 23. mars 2016 21:36 Andersen skoraði tvö annan leikinn í röð og KR komið í úrslit | Sjáðu mörkin KR mætir annað hvort Val eða Víkingi í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir stórsigur á Keflavík. 15. apríl 2016 20:54 Gott að hafa Beck í KR-liðinu KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. 23. mars 2016 16:15 Hólmbert hrinti Jóhanni Birni sem endaði með handleggsbroti | Myndband Jóhann Birnir Guðmundsson handleggsbrotnaði í undanúrslitaleik KR og Keflavíkur í Lengjubikar karla í gærkvöldi. 16. apríl 2016 19:15 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
KR-ingar hafa samið við nýjan erlendan leikmann en sá um ræðir en hinn 23 ára gamli Denis Fazlagic. Denis Fazlagic getur leikið bæði sem kantmaður og bakvörður en hann kemur til Vesturbæjarliðsins frá Vejle Boldklub. Aðalstaða hans er hægri kantur. KR-ingar segja frá nýja manninum á heimasíðu sinni. Denis Fazlagic spilaði 21 leik með Vejle í dönsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var með eitt mark og fimm stoðsendingar í þeim. Fazlagic hefur alls spilað 110 leiki með Vejle í efstu deild frá 2010 og skorðai 7 mörk og gaf 16 stoðsendingar í þeim. Danirnir í KR fara nálgast meirihlutastöðu í liðinu en Denis Fazlagic er sá fimmti. KR hafði áður fengið til sín Kennie Chopart frá Fjölni, Michael Præst frá Stjörnunni og þá Morten Beck og Morten Beck Andersen frá Danmörku. KR-ingar hafa um leið misst þrjá Dani frá sér en Rasmus Christiansen fór í Val, Sören Frederiksen fór í Viborg og Jacob Schoop er að leiti sér að nýju liði.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pálmi Rafn handleggsbrotinn: Ef körfuboltamaður er að spila brotinn þá hlýt ég að geta það "Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. 9. apríl 2016 12:17 Báðir Morten Beck skoruðu í öruggum sigri KR | Sjáðu mörkin KR vann 4-0 sigur á ÍA á Skipaskaganum í kvöld. 23. mars 2016 21:36 Andersen skoraði tvö annan leikinn í röð og KR komið í úrslit | Sjáðu mörkin KR mætir annað hvort Val eða Víkingi í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir stórsigur á Keflavík. 15. apríl 2016 20:54 Gott að hafa Beck í KR-liðinu KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. 23. mars 2016 16:15 Hólmbert hrinti Jóhanni Birni sem endaði með handleggsbroti | Myndband Jóhann Birnir Guðmundsson handleggsbrotnaði í undanúrslitaleik KR og Keflavíkur í Lengjubikar karla í gærkvöldi. 16. apríl 2016 19:15 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Pálmi Rafn handleggsbrotinn: Ef körfuboltamaður er að spila brotinn þá hlýt ég að geta það "Ég braut báðar pípur í hendinni og er að fara í aðgerð á mánudaginn,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, í samtali við Vísi. 9. apríl 2016 12:17
Báðir Morten Beck skoruðu í öruggum sigri KR | Sjáðu mörkin KR vann 4-0 sigur á ÍA á Skipaskaganum í kvöld. 23. mars 2016 21:36
Andersen skoraði tvö annan leikinn í röð og KR komið í úrslit | Sjáðu mörkin KR mætir annað hvort Val eða Víkingi í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir stórsigur á Keflavík. 15. apríl 2016 20:54
Gott að hafa Beck í KR-liðinu KR-ingar urðu þrisvar sinnum Íslandsmeistarar á síðustu fjórum tímabilunum sem Þórólfur Beck kláraði með liðinu á sjöunda áratugnum. Sögufróðir KR-ingar fagna því að félagið hafi endurheimt Beck í liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni í fótbolta. 23. mars 2016 16:15
Hólmbert hrinti Jóhanni Birni sem endaði með handleggsbroti | Myndband Jóhann Birnir Guðmundsson handleggsbrotnaði í undanúrslitaleik KR og Keflavíkur í Lengjubikar karla í gærkvöldi. 16. apríl 2016 19:15