Boðið að syngja í japönsku sjónvarpi fyrir 10 milljón áhorfendur Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 13:30 Þátturinn verður sýndur í næsta mánuði á sjónvarpsstöðinni NHK. Tökulið fyrir japönsku sjónvarpsstöðina NHK, japanska ríkissjónvarpið, hefur beðið Bergljótu Arnalds að flytja lag sem hún hefur samið við bæn álfkonunnar Tamínu. Þeir komu sérstaklega hingað til lands til að taka upp efni og töluðu kvikmyndagerðamennirnir aðeins japönsku. Voru þeir með breskan túlk með sér og þýddi hann allt sem leikstjórinn sagði yfir á ensku fyrir leikkonuna. Áætlað er að þátturinn nái til allt að 10 milljón áhorfenda. Fyrstu tökur áttu sér stað i Krísuvíkurhrauninu rétt fyrir áramótin og þá var 7 stiga frost. Fékk Bergljót lánaðan útbúnað frá Fjallakofanum, þar á meðal sérhannaðar buxur sem hægt er að nota í 4000 metra hæð og eiga að þola fimbulkulda. Þátturinn verður sýndur í næsta mánuði á sjónvarpsstöðinni NHK og verður meðal annars fjallað um hvernig Íslendingar fagna áramótum og um starfsemi íslensku Björgunarsveitanna. Leikstjóra þáttarins fannst tónlist Bergljótar og ljóð álfkonunnar falla vel við þáttinn og var leikkonan því fengin í verkið. Menning Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira
Tökulið fyrir japönsku sjónvarpsstöðina NHK, japanska ríkissjónvarpið, hefur beðið Bergljótu Arnalds að flytja lag sem hún hefur samið við bæn álfkonunnar Tamínu. Þeir komu sérstaklega hingað til lands til að taka upp efni og töluðu kvikmyndagerðamennirnir aðeins japönsku. Voru þeir með breskan túlk með sér og þýddi hann allt sem leikstjórinn sagði yfir á ensku fyrir leikkonuna. Áætlað er að þátturinn nái til allt að 10 milljón áhorfenda. Fyrstu tökur áttu sér stað i Krísuvíkurhrauninu rétt fyrir áramótin og þá var 7 stiga frost. Fékk Bergljót lánaðan útbúnað frá Fjallakofanum, þar á meðal sérhannaðar buxur sem hægt er að nota í 4000 metra hæð og eiga að þola fimbulkulda. Þátturinn verður sýndur í næsta mánuði á sjónvarpsstöðinni NHK og verður meðal annars fjallað um hvernig Íslendingar fagna áramótum og um starfsemi íslensku Björgunarsveitanna. Leikstjóra þáttarins fannst tónlist Bergljótar og ljóð álfkonunnar falla vel við þáttinn og var leikkonan því fengin í verkið.
Menning Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira