Icesave-kröfurnar voru greiddar í gær Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. janúar 2016 10:15 Samtals voru greiddar 706 milljónir evra, 374 milljónir punda og 306 milljónir dala. Vísir/Getty Images Icesave-kröfur Breta og Hollendinga voru greiddar úr slitabúi gamla Landsbankans í gær. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi búsins. „Það er búið að greiða upp allar forgangskröfurnar og lang stærstur hlutinn voru Icesave kröfurnar,“ segir Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi slitabúsins. Í gær fékk slitabúið, LBI hf., undanþágu frá Seðlabankanum frá fjármagnshöftunum í samræmi við nauðasamninga bankans sem samþykktir voru 25. desember síðastliðinn. Í kjölfarið voru greiddar út kröfur að andvirði 210,6 milljarða íslenskra króna á gengni gærdagsins. Samtals voru greiddar 706 milljónir evra, 374 milljónir punda og 306 milljónir dala. Icesave-kröfurnar voru til komnar vegna Icesave netreikninga sem Landsbankinn bauð upp á í Bretlandi og Hollandi en umtalsvert fé safnaðist inn á reikningana. Við fall Landsbankans haustið 2008 var hins vegar ekki hægt að greiða kröfurnar út og greiddu því innustæðutryggingasjóðir í löndunum tveimur út hluta krafnanna. Fyrir vikið eignuðust sjóðirnir kröfur á hendur bankanum. Eins og flestir muna var Icesve-málið eitt heitasta deilumálið hér á landi eftir hrun og beitti forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tvívegis neitunarvaldi sínu vegna samninga sem Alþingi samþykkti um endurgreiðslu og ábyrgð ríkisins á kröfunum og vísaði þeim til þjóðarinnar sem hafnaði samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Icesave-málið endaði svo fyrir EFTA-dómstólnum vegna stefnu Hollendinga og Breta þar sem Íslandi var dæmdur sigur í málinu og íslenska ríkið sýknað af kröfum landanna. Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Icesave-kröfur Breta og Hollendinga voru greiddar úr slitabúi gamla Landsbankans í gær. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi búsins. „Það er búið að greiða upp allar forgangskröfurnar og lang stærstur hlutinn voru Icesave kröfurnar,“ segir Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi slitabúsins. Í gær fékk slitabúið, LBI hf., undanþágu frá Seðlabankanum frá fjármagnshöftunum í samræmi við nauðasamninga bankans sem samþykktir voru 25. desember síðastliðinn. Í kjölfarið voru greiddar út kröfur að andvirði 210,6 milljarða íslenskra króna á gengni gærdagsins. Samtals voru greiddar 706 milljónir evra, 374 milljónir punda og 306 milljónir dala. Icesave-kröfurnar voru til komnar vegna Icesave netreikninga sem Landsbankinn bauð upp á í Bretlandi og Hollandi en umtalsvert fé safnaðist inn á reikningana. Við fall Landsbankans haustið 2008 var hins vegar ekki hægt að greiða kröfurnar út og greiddu því innustæðutryggingasjóðir í löndunum tveimur út hluta krafnanna. Fyrir vikið eignuðust sjóðirnir kröfur á hendur bankanum. Eins og flestir muna var Icesve-málið eitt heitasta deilumálið hér á landi eftir hrun og beitti forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tvívegis neitunarvaldi sínu vegna samninga sem Alþingi samþykkti um endurgreiðslu og ábyrgð ríkisins á kröfunum og vísaði þeim til þjóðarinnar sem hafnaði samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Icesave-málið endaði svo fyrir EFTA-dómstólnum vegna stefnu Hollendinga og Breta þar sem Íslandi var dæmdur sigur í málinu og íslenska ríkið sýknað af kröfum landanna.
Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira