Lækna-Tómas gagnrýnir stjórnvöld: ,,Er ekki góðæri?'' Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. desember 2016 13:07 Sjúklingar þurfa að liggja á göngum og kaffistofum spítalans. Myndir/Tómas Guðbjartsson Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum gagnrýnir yfirvöld harðlega og spyr hvort stjórnmálamenn landsins hafi gleymt kosningaloforðum um auknar fjárveitingar til spítalans í Facebook færslu þar sem hann birtir myndir sem sýna hve lítið pláss er fyrir sjúklinga á spítalanum. Myndirnar sem Tómas tók sjálfur eru teknar í gær og nú í morgun. Sýna þær ástand sem hefur að sögn Tómasar verið viðvarandi lengi á mörgum deildum innan spítalans. Hann spyr hvað spítalinn eigi til bragðs að taka þegar inflúensan og norovírus muni herja á landsmenn eftir áramót. Tómas segir að gangainnlagnir séu meinsemd í íslenska heilbrigðiskerfinu sem ætti ekki að þekkjast og bendir á að yfirvöld í Svíþjóð beiti spítala dagsektum séu sjúklingar látnir liggja á göngum. Hann segir að fólk sem borgað hafi sitt til samfélagsins eigi skilið betri þjónustu og að lega á kaffistofum og göngum sé fólki ekki bjóðandi. Tómas spyr hvort ekki sé uppsveifla og góðæri vegna þess að það sjáist ekki á nýlegum fjárframlögum til Landspítalans. Hann gagnrýnir stjórnmálamenn fyrir seinagang og segir að lausnin á þessu vandamáli felist í nýjum spítala við Hringbraut. Aðrar lausnir taki of langan tíma. Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira
Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum gagnrýnir yfirvöld harðlega og spyr hvort stjórnmálamenn landsins hafi gleymt kosningaloforðum um auknar fjárveitingar til spítalans í Facebook færslu þar sem hann birtir myndir sem sýna hve lítið pláss er fyrir sjúklinga á spítalanum. Myndirnar sem Tómas tók sjálfur eru teknar í gær og nú í morgun. Sýna þær ástand sem hefur að sögn Tómasar verið viðvarandi lengi á mörgum deildum innan spítalans. Hann spyr hvað spítalinn eigi til bragðs að taka þegar inflúensan og norovírus muni herja á landsmenn eftir áramót. Tómas segir að gangainnlagnir séu meinsemd í íslenska heilbrigðiskerfinu sem ætti ekki að þekkjast og bendir á að yfirvöld í Svíþjóð beiti spítala dagsektum séu sjúklingar látnir liggja á göngum. Hann segir að fólk sem borgað hafi sitt til samfélagsins eigi skilið betri þjónustu og að lega á kaffistofum og göngum sé fólki ekki bjóðandi. Tómas spyr hvort ekki sé uppsveifla og góðæri vegna þess að það sjáist ekki á nýlegum fjárframlögum til Landspítalans. Hann gagnrýnir stjórnmálamenn fyrir seinagang og segir að lausnin á þessu vandamáli felist í nýjum spítala við Hringbraut. Aðrar lausnir taki of langan tíma.
Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Sjá meira