Merkel segir að flóttamenn þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. janúar 2016 17:29 Angela Merkel hefur að undanförfnu þurft í auknum mæli að bregðast við andspyrnu við komu flóttamanna til Þýskalands. Vísir/Getty Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að flestir þeirra flóttamanna sem komið hafi frá Sýrlandi og Írak til Þýskalands þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu. Hefur Merkel þurft að standa andspænis gagnrýni á stefnu ríkisstjórnar sinnnar varðandi straum flóttamanna til Þýskalands en hún hefur neitað að loka landamærum Þýskalands eða setja þak á fjölda flóttamanna sem fá að koma inn í landið. Hefur hún þó þurft að herða á reglum sem gilda um innflytjendur og hælisleitendur.Sjá einnig: Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnarMerkel var stödd á flokksfundi og lét hafa eftir sér að mikilvægt væri að hafa í huga að flestir þeirra flóttamanna sem komið hafi til Þýskalands að undanförnu þyrftu að snúa aftur til síns heima. „Við þurfum að segja að flóttamennirnir verða hér aðeins tímabundið,“ sagði Merkel. „Þegar kominn er á friður í Sýrlandi, þegar ISIS hefur verið sigrað, búumst við því að þetta fólk muni núa aftur til síns heima“. Benti Merkel á þá staðreynd að meirihluti þeirra flóttamanna sem komu til Þýskalands á tíunda áratug síðustu aldar frá ríkjum Balkan-skaga hafi snúið aftur til heimalanda sinna.Sjá einnig: Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“Stuðningur við ríkistjórn hennar hefur dvínað að undanförnu vegna áhyggja fólks um hvernig takist til að taka á móti þeim gífurlega fjölda flóttamanna sem komið hafa til Þýskalands. Talið er allt að 1,1 milljón flóttamanna hafi komið til landsins undanfarin misseri. Þrýstingur á Merkel að grípa til aðgerða hefur aukist eftir að innflytjendur létu til skarar skríða gegn konum í Köln á nýársnótt. Hefur stuðning við hægri flokka sem vilja taka harðar á innflytjendamálum aukist að undanförnu. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að flestir þeirra flóttamanna sem komið hafi frá Sýrlandi og Írak til Þýskalands þurfi að snúa til síns heima að stríði loknu. Hefur Merkel þurft að standa andspænis gagnrýni á stefnu ríkisstjórnar sinnnar varðandi straum flóttamanna til Þýskalands en hún hefur neitað að loka landamærum Þýskalands eða setja þak á fjölda flóttamanna sem fá að koma inn í landið. Hefur hún þó þurft að herða á reglum sem gilda um innflytjendur og hælisleitendur.Sjá einnig: Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnarMerkel var stödd á flokksfundi og lét hafa eftir sér að mikilvægt væri að hafa í huga að flestir þeirra flóttamanna sem komið hafi til Þýskalands að undanförnu þyrftu að snúa aftur til síns heima. „Við þurfum að segja að flóttamennirnir verða hér aðeins tímabundið,“ sagði Merkel. „Þegar kominn er á friður í Sýrlandi, þegar ISIS hefur verið sigrað, búumst við því að þetta fólk muni núa aftur til síns heima“. Benti Merkel á þá staðreynd að meirihluti þeirra flóttamanna sem komu til Þýskalands á tíunda áratug síðustu aldar frá ríkjum Balkan-skaga hafi snúið aftur til heimalanda sinna.Sjá einnig: Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“Stuðningur við ríkistjórn hennar hefur dvínað að undanförnu vegna áhyggja fólks um hvernig takist til að taka á móti þeim gífurlega fjölda flóttamanna sem komið hafa til Þýskalands. Talið er allt að 1,1 milljón flóttamanna hafi komið til landsins undanfarin misseri. Þrýstingur á Merkel að grípa til aðgerða hefur aukist eftir að innflytjendur létu til skarar skríða gegn konum í Köln á nýársnótt. Hefur stuðning við hægri flokka sem vilja taka harðar á innflytjendamálum aukist að undanförnu.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira