Stefnir í umsátur um Aleppo Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2016 17:45 Sýrlenski stjórnarherinn sækir hratt að Aleppo og líklegt þykir að hundruðir þúsundir Sýrlendinga muni lokast inn í borginni. Vísir/AFP Hundruðir þúsundir Sýrlendinga sem búa í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, standa frammi fyrir að þurfa að þola umsátur sýrlenska stjórnarhersins um borgina eftir að herinn, með aðstoð rússneskra flugveita, skar á aðalbirgðaleiðina inn í svæði borgarinnar sem enn eru undir yfirráðum uppreisnarmanna. Mannréttindasamtök sem starfa í Sýrlandi og fylgjast með átökunum telja að um 400.000 manns hafist við í þeim svæðum borgarinnar sem eru undir stjórn uppreisnarmanna. Yfirmaður Mercy Corps, stærstu hjálparsamtakanna í Sýrlandi, segja að verði af umsátri um borgina muni það skapa gríðarlegan vanda enda treysti margir íbúar borgarinnar á aðstoð frá Mercy Corps og Sameinuðu þjóðunum.Sjá einnig: Vilja að hjálparstarfsmenn fái aðgang að umsetnum borgumGríðarlegur fjöldi Sýrlendinga hefur flúið stórsókn stjórnarhersins að Aleppo og hefur mikill fjöldi flóttamanna safnast saman við landamæri Tyrklands og Sýrlands á síðustu dögum í von um að komast til Tyrklands. Flestir þeir sem eiga þátt í átökunum í Sýrlandi hafa á einhverjum tímapunkti beitt umsátri sem hernaðaðgerð og í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að um 400.000 manns í Sýrlandi séu án matar og annarra nauðsynjavara vegna umsáturs og þar séu ISIS og stjórnarherinn aðalsökudólgarnir. Nái stjórnarherinn völdum yfir Aleppo myndi það vera mikill sigur fyrir Bashar al Assad en borgin hefur verið eitt helsta vígi uppreisnarmanna frá því að átökin hófust. Eftir því sem stjórnarherinn færist nær borginni sjálfri má búast við að átökin harðni en uppreisnarmenn í Aleppo hafa kallað eftir liðsauka til þess að verjast sókn stjórnarhersins. Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10. nóvember 2015 20:41 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6. febrúar 2016 15:06 Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10. desember 2015 07:00 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Hundruðir þúsundir Sýrlendinga sem búa í Aleppo, stærstu borg Sýrlands, standa frammi fyrir að þurfa að þola umsátur sýrlenska stjórnarhersins um borgina eftir að herinn, með aðstoð rússneskra flugveita, skar á aðalbirgðaleiðina inn í svæði borgarinnar sem enn eru undir yfirráðum uppreisnarmanna. Mannréttindasamtök sem starfa í Sýrlandi og fylgjast með átökunum telja að um 400.000 manns hafist við í þeim svæðum borgarinnar sem eru undir stjórn uppreisnarmanna. Yfirmaður Mercy Corps, stærstu hjálparsamtakanna í Sýrlandi, segja að verði af umsátri um borgina muni það skapa gríðarlegan vanda enda treysti margir íbúar borgarinnar á aðstoð frá Mercy Corps og Sameinuðu þjóðunum.Sjá einnig: Vilja að hjálparstarfsmenn fái aðgang að umsetnum borgumGríðarlegur fjöldi Sýrlendinga hefur flúið stórsókn stjórnarhersins að Aleppo og hefur mikill fjöldi flóttamanna safnast saman við landamæri Tyrklands og Sýrlands á síðustu dögum í von um að komast til Tyrklands. Flestir þeir sem eiga þátt í átökunum í Sýrlandi hafa á einhverjum tímapunkti beitt umsátri sem hernaðaðgerð og í nýlegri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að um 400.000 manns í Sýrlandi séu án matar og annarra nauðsynjavara vegna umsáturs og þar séu ISIS og stjórnarherinn aðalsökudólgarnir. Nái stjórnarherinn völdum yfir Aleppo myndi það vera mikill sigur fyrir Bashar al Assad en borgin hefur verið eitt helsta vígi uppreisnarmanna frá því að átökin hófust. Eftir því sem stjórnarherinn færist nær borginni sjálfri má búast við að átökin harðni en uppreisnarmenn í Aleppo hafa kallað eftir liðsauka til þess að verjast sókn stjórnarhersins.
Tengdar fréttir Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48 Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10. nóvember 2015 20:41 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6. febrúar 2016 15:06 Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10. desember 2015 07:00 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Tugþúsundir flýja stórsókn hersveita Sýrlandsstjórnar Hersveitir Sýrlandsstjórnar sækja nú hart að Aleppo. Tugþúsundir hafa flúið og stefna nú í átt að landamærum Tyrklands og Sýrlands. 4. febrúar 2016 22:48
Herinn sagður hafa rofið tveggja ára umsátur Stjórnarher Sýrlands sótti að flugvelli sem vígamenn ISIS hafa reynt að ná. 10. nóvember 2015 20:41
Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00
Tugþúsundir Sýrlendinga bíða við landamæri Tyrklands Landamæri Tyrklands og Sýrlands eru lokuð en flóttamennirnir eru að flýja hörð átök í norðurhluta Sýrlands. 6. febrúar 2016 15:06
Stjórnarherinn í Sýrlandi nær borginni Homs aftur á sitt vald Uppreisnarmenn yfirgefa síðasta hverfi sitt í borginni eftir nærri þriggja ára umsátur stjórnarhersins með linnulitlum loftárásum. Samið var um vopnahlé meðan uppreisnarmenn og fjölskyldur þeirra héldu burt. 10. desember 2015 07:00