Hugleiðsla við hljóðbylgjur 6. febrúar 2016 12:00 Biggi Hilmars tónlistarmaður og eiginkona hans María Kjartansdóttir eru meðlimir listahópsins Vinnslunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar hefst á sunnudag með hóphugleiðslu við undirspil á hljóðbylgjum. Birgir Hilmarsson tónlistarmaður samdi hljóðverkið og býður tímaritið Í boði náttúrunnar upp á þessa hugleiðslu í samstarfi við Vinnsluna. „Í hugleiðslunni förum við með þátttakendur í ferðalag. Við munum notast við hljóðverk sem ég er búinn að setja saman úr hljóðbylgjum; nokkrar af helstu hljóðbylgjum sem fyrirfinnast,“ segir Birgir og lýsir áhrifum hljóðbylgja. „Í stuttu máli hafa allar hljóðbylgjur mismunandi áhrif á okkur, tilfinningalega og myndrænt. Til dæmis þegar maður spilar hljóð og er með vatnsbala fyrir framan þá sér maður mismunandi bylgjur í vatninu. Við listahópurinn Vinnslan gerðum tilraun síðastliðið sumar á Jónsvöku á Húsavík þar sem við hugleiddum í heila viku sjálf og fengum fullt af öðrum listamönnum og bæjarbúum með okkur og í kjölfarið skrifuðum við niður þær upplifanir sem komu upp í ferlinu. Það sem okkur fannst áhugavert var hversu margir upplifðu svipaðar sýnir, liti og tilfinningar í hugleiðslunum. Á sunnudaginn viljum við leyfa fólkinu í Reykjavík að fara með okkur í þetta ferðalag og ef fólk vill þá getur það deilt með okkur.“ Í boði náttúrunnar stendur fyrir hátíðinni þriðja árið í röð dagana 7. til 13. febrúar og markar hóphugleiðslan upphaf hennar. thordis@365.is Menning Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar hefst á sunnudag með hóphugleiðslu við undirspil á hljóðbylgjum. Birgir Hilmarsson tónlistarmaður samdi hljóðverkið og býður tímaritið Í boði náttúrunnar upp á þessa hugleiðslu í samstarfi við Vinnsluna. „Í hugleiðslunni förum við með þátttakendur í ferðalag. Við munum notast við hljóðverk sem ég er búinn að setja saman úr hljóðbylgjum; nokkrar af helstu hljóðbylgjum sem fyrirfinnast,“ segir Birgir og lýsir áhrifum hljóðbylgja. „Í stuttu máli hafa allar hljóðbylgjur mismunandi áhrif á okkur, tilfinningalega og myndrænt. Til dæmis þegar maður spilar hljóð og er með vatnsbala fyrir framan þá sér maður mismunandi bylgjur í vatninu. Við listahópurinn Vinnslan gerðum tilraun síðastliðið sumar á Jónsvöku á Húsavík þar sem við hugleiddum í heila viku sjálf og fengum fullt af öðrum listamönnum og bæjarbúum með okkur og í kjölfarið skrifuðum við niður þær upplifanir sem komu upp í ferlinu. Það sem okkur fannst áhugavert var hversu margir upplifðu svipaðar sýnir, liti og tilfinningar í hugleiðslunum. Á sunnudaginn viljum við leyfa fólkinu í Reykjavík að fara með okkur í þetta ferðalag og ef fólk vill þá getur það deilt með okkur.“ Í boði náttúrunnar stendur fyrir hátíðinni þriðja árið í röð dagana 7. til 13. febrúar og markar hóphugleiðslan upphaf hennar. thordis@365.is
Menning Mest lesið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira