Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 13:00 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar með þeim Kolbeini Sigþórssyni og Birki Bjarnasyni. Vísir/EPA Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims. Guardian ætlar að birta þennan hundrað manna lista á föstudaginn kemur og kannski er listinn í ár áhugaverðari en oft áður fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn. Guardian útbjó samskonar lista í fyrra (sem má sjá hér) en þá komst enginn íslenskur knattspyrnumaðurinn inn á topp 100 listann. Eftir fjórtán mörk í ensku úrvalsdeildinni á almanaksárinu og frábæra frammistöðu með íslenska landsliðinu á sögulegu ári þá gæti Gylfi Þór Sigurðsson vel verið í þessum hópi. Gylfi Þór Sigurðsson hefur haldið uppi leik Swansea City á þessu ári og ef hann hefði ekki komið til bjargar á síðustu leiktíð þá væri liðið eflaust að spila í b-deildinni í dag. Það eru örugglega flestir lesendur Guardian að velta því fyrir sér hvort Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi taki efsta sætið á listanum eða hversu fáir breskir leikmenn komast í hóp þeirra bestu. Það er hægt að lesa smá vangaveltur blaðamanna Guardian með því að smella hér. Þeir nefna reyndar Ísland bara í tengslum við furðuleg ummæli Cristiano Ronaldo eftir jafnteflið á móti Íslandi á EM en það er allt í lagi. Íslenskur fótbolti komst á heimskortið með frábærri frammistöðu íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar og því er allt í lagi að vera svolítið bjartsýn fyrir hönd Gylfa. Hvort hetjudáðir Gylfa með Swansea og íslenska landsliðinu séu nóg til að koma honum í hóp hundrað bestu knattspyrnumanna heims kemur í ljós þegar Guardian birtist listann í lok vikunnar. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims. Guardian ætlar að birta þennan hundrað manna lista á föstudaginn kemur og kannski er listinn í ár áhugaverðari en oft áður fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn. Guardian útbjó samskonar lista í fyrra (sem má sjá hér) en þá komst enginn íslenskur knattspyrnumaðurinn inn á topp 100 listann. Eftir fjórtán mörk í ensku úrvalsdeildinni á almanaksárinu og frábæra frammistöðu með íslenska landsliðinu á sögulegu ári þá gæti Gylfi Þór Sigurðsson vel verið í þessum hópi. Gylfi Þór Sigurðsson hefur haldið uppi leik Swansea City á þessu ári og ef hann hefði ekki komið til bjargar á síðustu leiktíð þá væri liðið eflaust að spila í b-deildinni í dag. Það eru örugglega flestir lesendur Guardian að velta því fyrir sér hvort Cristiano Ronaldo eða Lionel Messi taki efsta sætið á listanum eða hversu fáir breskir leikmenn komast í hóp þeirra bestu. Það er hægt að lesa smá vangaveltur blaðamanna Guardian með því að smella hér. Þeir nefna reyndar Ísland bara í tengslum við furðuleg ummæli Cristiano Ronaldo eftir jafnteflið á móti Íslandi á EM en það er allt í lagi. Íslenskur fótbolti komst á heimskortið með frábærri frammistöðu íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar og því er allt í lagi að vera svolítið bjartsýn fyrir hönd Gylfa. Hvort hetjudáðir Gylfa með Swansea og íslenska landsliðinu séu nóg til að koma honum í hóp hundrað bestu knattspyrnumanna heims kemur í ljós þegar Guardian birtist listann í lok vikunnar.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira