Litlu slátrararnir á toppnum eftir fimmta sigurinn | Úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarso skrifar 26. október 2016 21:25 Emelía Ósk Gunnarsdóttir fór á kostum í kvöld eins og hún er búin að gera allt tímabilið. vísir/ernir Hið unga og efnilega lið Keflavíkur heldur áfram að heilla í Dominos-deild kvenna í körfubolta en litlu slátrararnir á Sunnubrautinni unnu þriggja stiga sigur á Val, 84-81, þegar sjötta umferðin var spiluð í heild sinni í kvöld. Emilía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 21 stig fyrir Keflavík en Dominique Hudson var stigahæst með 26 stig. Emelía Ósk er stigahæst í Keflavíkurliðinu á tímabilinu en hún er nú komin yfir 100 stig í sex leikjum. Mia Lyod skoraði 28 stig fyrir Val og tók 15 fráköst en Hallveig Jónsdóttir skoraði tólf stig fyrir gestina sem eru á botninum með aðeins tvö stig eftir sex umferðir. Skallagrímur vann 30 stiga sigur á Njarðvík, 82-52. Tavelyn Tillman fór á kostum í leiknum en hún skoraði 26 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Carmen Tyson-Thomas var róleg í Njarðvíkurliðinu en hún skoraði aðeins þrettán stig og tók 16 fráköst. Hún var með yfir 40 stig að meðaltali í fyrstu fjórum umferðunum. Þá unu Haukar fjögurra stiga sigur á Stjörnunni, 62-58, þar sem Sólrún Inga Gísladóttir fór hamförum með 24 stigum og tólf fráköstum. Danielle Rodriguez skoraði 20 stig og tók 16 fráköst fyrir gestina úr Garðabænum. Keflavík er á toppnum með tíu stig en Skallagrímur og Snæfell, sem tapaði fyrir Grindavík (meira um það hér), eru með átta stig. Njarðvík og Stjarnan koma næst með sex og Grindavík er með fjögur stig.Keflavík-Valur 84-81 (17-17, 23-26, 26-20, 18-18)Keflavík: Dominique Hudson 26/9 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 21/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Elsa Albertsdóttir 1.Valur: Mia Loyd 28/15 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 9/8 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6/11 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4.Skallagrímur-Njarðvík 85-52 (11-15, 26-8, 22-7, 26-22)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 26/7 fráköst/7 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Ragnheiður Benónísdóttir 10/8 fráköst/3 varin skot, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 9, Guðrún Ósk Ámundadóttir 7, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2/6 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 2, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 13/16 fráköst, María Jónsdóttir 9/9 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 8, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5/4 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 4, Björk Gunnarsdótir 3/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Svala Sigurðadóttir 2.Haukar-Stjarnan 62-58 (21-14, 12-12, 13-22, 16-10)Haukar: Sólrún Inga Gísladóttir 24/12 fráköst, Michelle Nicole Mitchell 15/12 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/10 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Dýrfinna Arnardóttir 5/5 stoðsendingar.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/16 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/9 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, Jónína Þórdís Karlssdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 1/12 fráköst.Grindavík-Snæfell 69-66 (25-10, 5-15, 8-17, 20-16, 11-8)Grindavík: Ashley Grimes 24/16 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 13/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 8/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/5 fráköst, Íris Sverrisdóttir 4/6 fráköst, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 3, Jeanne Lois Figueroa Sicat 2.Snæfell: Pálína María Gunnlaugsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 16/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Hið unga og efnilega lið Keflavíkur heldur áfram að heilla í Dominos-deild kvenna í körfubolta en litlu slátrararnir á Sunnubrautinni unnu þriggja stiga sigur á Val, 84-81, þegar sjötta umferðin var spiluð í heild sinni í kvöld. Emilía Ósk Gunnarsdóttir skoraði 21 stig fyrir Keflavík en Dominique Hudson var stigahæst með 26 stig. Emelía Ósk er stigahæst í Keflavíkurliðinu á tímabilinu en hún er nú komin yfir 100 stig í sex leikjum. Mia Lyod skoraði 28 stig fyrir Val og tók 15 fráköst en Hallveig Jónsdóttir skoraði tólf stig fyrir gestina sem eru á botninum með aðeins tvö stig eftir sex umferðir. Skallagrímur vann 30 stiga sigur á Njarðvík, 82-52. Tavelyn Tillman fór á kostum í leiknum en hún skoraði 26 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Carmen Tyson-Thomas var róleg í Njarðvíkurliðinu en hún skoraði aðeins þrettán stig og tók 16 fráköst. Hún var með yfir 40 stig að meðaltali í fyrstu fjórum umferðunum. Þá unu Haukar fjögurra stiga sigur á Stjörnunni, 62-58, þar sem Sólrún Inga Gísladóttir fór hamförum með 24 stigum og tólf fráköstum. Danielle Rodriguez skoraði 20 stig og tók 16 fráköst fyrir gestina úr Garðabænum. Keflavík er á toppnum með tíu stig en Skallagrímur og Snæfell, sem tapaði fyrir Grindavík (meira um það hér), eru með átta stig. Njarðvík og Stjarnan koma næst með sex og Grindavík er með fjögur stig.Keflavík-Valur 84-81 (17-17, 23-26, 26-20, 18-18)Keflavík: Dominique Hudson 26/9 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 21/7 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Thelma Dís Ágústsdóttir 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Elsa Albertsdóttir 1.Valur: Mia Loyd 28/15 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 9/8 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 6/11 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4.Skallagrímur-Njarðvík 85-52 (11-15, 26-8, 22-7, 26-22)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 26/7 fráköst/7 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Ragnheiður Benónísdóttir 10/8 fráköst/3 varin skot, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 9, Guðrún Ósk Ámundadóttir 7, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/11 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 2/6 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 2, Gunnfríður Ólafsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 13/16 fráköst, María Jónsdóttir 9/9 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 8, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5/4 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 4, Björk Gunnarsdótir 3/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Svala Sigurðadóttir 2.Haukar-Stjarnan 62-58 (21-14, 12-12, 13-22, 16-10)Haukar: Sólrún Inga Gísladóttir 24/12 fráköst, Michelle Nicole Mitchell 15/12 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 10/10 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Dýrfinna Arnardóttir 5/5 stoðsendingar.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 20/16 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/9 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 6, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 4, Jónína Þórdís Karlssdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2, Hafrún Hálfdánardóttir 1/12 fráköst.Grindavík-Snæfell 69-66 (25-10, 5-15, 8-17, 20-16, 11-8)Grindavík: Ashley Grimes 24/16 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 13/10 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 10, María Ben Erlingsdóttir 8/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5/5 fráköst, Íris Sverrisdóttir 4/6 fráköst, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 3, Jeanne Lois Figueroa Sicat 2.Snæfell: Pálína María Gunnlaugsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 16/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum