Nýtt samkomulag í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2016 21:11 Margir hafa þegar yfirgefið heimili sín og bíða undir berum himni eftir rútunum. Vísir/AFP Ríkisstjórn Sýrlands hefur komist að nýju samkomulagi við uppreisnarmenn um að hefja brottflutning almennra borgara og uppreisnarmanna frá Aleppo. Uppreisnarmenn þurfa að tryggja flutning borgara og hermanna frá tveimur bæjum sem uppreisnarmenn sitja um í norðvesturhluta landsins. Stjórnarherinn segir 25 rútur hafa verið sendar til bæjanna beggja, Foua og Kfarya. Hins vegar hafa engin farartæki borist til Aleppo og bíða íbúar óþreyjufullir. Margir hafa þegar yfirgefið heimili sín og bíða undir berum himni eftir rútunum. Þá óttast íbúar að sprengjuárásir hefjist aftur eftir að Rússar sögðu í gær að búið væri að flytja alla borgara frá Aleppo. Þar væru einungis hryðjuverkamenn. Búið er að flytja um átta þúsund manns frá borginni. Ekki liggur fyrir hve margir halda enn til í austurhluta borgarinnar en Sameinuðu þjóðirnar áætla að þeir séu um 30 þúsund talsins. Talið er að um sex þúsund uppreisnar- og vígamenn séu þar einnig. Yfirvöld í Sýrlandi hafa sagt að flytja eigi fólkið frá Aleppo og bæjunum tveimur á sama tíma. Tengdar fréttir Íbúar fastir og komast ekki frá Aleppo Ekkert varð úr vopnahléi sem átti að gefa íbúum í hverfum uppreisnarmanna í Aleppo tækifæri til að forða sér. Loftárásir stjórnarhersins hófust að nýju í gær. Amnesty International sakar stjórnarherinn um stríðsglæpi. 15. desember 2016 07:00 Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17. desember 2016 07:00 Rússar segja brottflutningi frá Aleppo vera lokið Talið er að tugir þúsunda borgara haldi enn til á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 16. desember 2016 12:37 Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16. desember 2016 07:00 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira
Ríkisstjórn Sýrlands hefur komist að nýju samkomulagi við uppreisnarmenn um að hefja brottflutning almennra borgara og uppreisnarmanna frá Aleppo. Uppreisnarmenn þurfa að tryggja flutning borgara og hermanna frá tveimur bæjum sem uppreisnarmenn sitja um í norðvesturhluta landsins. Stjórnarherinn segir 25 rútur hafa verið sendar til bæjanna beggja, Foua og Kfarya. Hins vegar hafa engin farartæki borist til Aleppo og bíða íbúar óþreyjufullir. Margir hafa þegar yfirgefið heimili sín og bíða undir berum himni eftir rútunum. Þá óttast íbúar að sprengjuárásir hefjist aftur eftir að Rússar sögðu í gær að búið væri að flytja alla borgara frá Aleppo. Þar væru einungis hryðjuverkamenn. Búið er að flytja um átta þúsund manns frá borginni. Ekki liggur fyrir hve margir halda enn til í austurhluta borgarinnar en Sameinuðu þjóðirnar áætla að þeir séu um 30 þúsund talsins. Talið er að um sex þúsund uppreisnar- og vígamenn séu þar einnig. Yfirvöld í Sýrlandi hafa sagt að flytja eigi fólkið frá Aleppo og bæjunum tveimur á sama tíma.
Tengdar fréttir Íbúar fastir og komast ekki frá Aleppo Ekkert varð úr vopnahléi sem átti að gefa íbúum í hverfum uppreisnarmanna í Aleppo tækifæri til að forða sér. Loftárásir stjórnarhersins hófust að nýju í gær. Amnesty International sakar stjórnarherinn um stríðsglæpi. 15. desember 2016 07:00 Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17. desember 2016 07:00 Rússar segja brottflutningi frá Aleppo vera lokið Talið er að tugir þúsunda borgara haldi enn til á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 16. desember 2016 12:37 Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16. desember 2016 07:00 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira
Íbúar fastir og komast ekki frá Aleppo Ekkert varð úr vopnahléi sem átti að gefa íbúum í hverfum uppreisnarmanna í Aleppo tækifæri til að forða sér. Loftárásir stjórnarhersins hófust að nýju í gær. Amnesty International sakar stjórnarherinn um stríðsglæpi. 15. desember 2016 07:00
Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Rauði krossinn segir engan vita hve margir séu enn eftir í Aleppo. Þar eru þó enn að minnsta kosti 50 þúsund manns, samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna. 17. desember 2016 07:00
Rússar segja brottflutningi frá Aleppo vera lokið Talið er að tugir þúsunda borgara haldi enn til á yfirráðasvæði uppreisnarmanna. 16. desember 2016 12:37
Íbúar fluttir frá Aleppo í sjúkrabílum og strætisvögnum Rúmlega þúsund manns fóru með fyrstu bílalestinni yfir til svæða á valdi uppreisnarmanna vestur af Aleppo. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir alla aðila borgarastyrjaldarinnar hafa framið voðaverk. 16. desember 2016 07:00