Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2016 16:51 Minnst 250 þúsund manns hafa látið lífið í borgararstyrjöldinni í Sýrlandi. Vísir/EPA Stjórnvöld Bashar al-Assad og regnhlífarnefnd hinna fjölmörgu uppreisnarhópa í Sýrlandi hafa samþykkt vopnahléstillögur Rússa og Bandaríkjanna. Alþjóðasamfélagið vonast til þess að vopnahléið geti fengið deiluaðila aftur að samningaborðinu og mögulega binda enda á borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Vopnahléið á að taka gildi á laugardaginn, en margar spurningar eru uppi um framkvæmd þess. Það nær ekki til Íslamska ríkisins, Nusra front (deildar Al-Qaeda) og aðra vígahópa. Stjórnarherinn í Sýrlandi mun fara yfir hvaða hópa eigi að ráðast áfram á á næstu dögum.Samkvæmt AP fréttaveitunni er einnig ekkert sagt til í samningunum varðandi vopnahléið um hvernig eigi að bera kennsl á rof á vopnahléinu né hvernig eigi að refsa fyrir slíkt. Þá sagði talsmaður Kúrda í Sýrlandi að fylking hans myndi ekki fylgja vopnahléinu, því þær væru að berjast gegn ISIS. Ef þeir væru að berjast gegn hernum eða uppreisnarhópum, myndu þeir fylgja vopnahléinu. Tengdar fréttir Bandaríkin og Rússland samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Á að taka gildi 27. febrúar en nær ekki til ISIS, Nusra Front og fleiri samtaka sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkasamtök. 22. febrúar 2016 16:45 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Assad segir þingkosningar fara fram í Sýrlandi 13. apríl Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hefur gefið út tilskipun um að öll héruð landsins muni eiga fulltrúa á þinginu. 23. febrúar 2016 11:03 Sænskri stúlku bjargað frá liðsmönnum ISIS Stúlkunni var bjargað þann 17. febrúar í áhlaupi öryggissveita Kúrda nærri Mosul í Írak. 23. febrúar 2016 12:41 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Sjá meira
Stjórnvöld Bashar al-Assad og regnhlífarnefnd hinna fjölmörgu uppreisnarhópa í Sýrlandi hafa samþykkt vopnahléstillögur Rússa og Bandaríkjanna. Alþjóðasamfélagið vonast til þess að vopnahléið geti fengið deiluaðila aftur að samningaborðinu og mögulega binda enda á borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Vopnahléið á að taka gildi á laugardaginn, en margar spurningar eru uppi um framkvæmd þess. Það nær ekki til Íslamska ríkisins, Nusra front (deildar Al-Qaeda) og aðra vígahópa. Stjórnarherinn í Sýrlandi mun fara yfir hvaða hópa eigi að ráðast áfram á á næstu dögum.Samkvæmt AP fréttaveitunni er einnig ekkert sagt til í samningunum varðandi vopnahléið um hvernig eigi að bera kennsl á rof á vopnahléinu né hvernig eigi að refsa fyrir slíkt. Þá sagði talsmaður Kúrda í Sýrlandi að fylking hans myndi ekki fylgja vopnahléinu, því þær væru að berjast gegn ISIS. Ef þeir væru að berjast gegn hernum eða uppreisnarhópum, myndu þeir fylgja vopnahléinu.
Tengdar fréttir Bandaríkin og Rússland samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Á að taka gildi 27. febrúar en nær ekki til ISIS, Nusra Front og fleiri samtaka sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkasamtök. 22. febrúar 2016 16:45 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Assad segir þingkosningar fara fram í Sýrlandi 13. apríl Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hefur gefið út tilskipun um að öll héruð landsins muni eiga fulltrúa á þinginu. 23. febrúar 2016 11:03 Sænskri stúlku bjargað frá liðsmönnum ISIS Stúlkunni var bjargað þann 17. febrúar í áhlaupi öryggissveita Kúrda nærri Mosul í Írak. 23. febrúar 2016 12:41 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Sjá meira
Bandaríkin og Rússland samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Á að taka gildi 27. febrúar en nær ekki til ISIS, Nusra Front og fleiri samtaka sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkasamtök. 22. febrúar 2016 16:45
ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42
Assad segir þingkosningar fara fram í Sýrlandi 13. apríl Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hefur gefið út tilskipun um að öll héruð landsins muni eiga fulltrúa á þinginu. 23. febrúar 2016 11:03
Sænskri stúlku bjargað frá liðsmönnum ISIS Stúlkunni var bjargað þann 17. febrúar í áhlaupi öryggissveita Kúrda nærri Mosul í Írak. 23. febrúar 2016 12:41
Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57