Ólafur Börkur Þorvaldsson einn af sex dómurum sem tilkynnti ekki um hlutabréfaviðskipti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2016 20:35 Fjallað var um Ólaf Börk Þorvaldsson í umfjöllun Kastljóss. Skjáskot/RÚV Ólafur Börkur Þorvaldsson er einn af þeim sex núverandi dómurum við hæstarétt sem áttu í hlutabréfaviðskiptum fyrir hrun án þess að nefnd um aukastörf dómara hefði vitneskju um það. Þetta kom fram í umfjöllun Kastljóss í kvöld. Ólafur Börkur átti hlutabréf í Glitni á árinu 2007 í fimm mánuði. Verðmæti bréfa hans námu 14 milljónum króna. Í desembermánuði sama ár nam virði þeirra 11,4 milljónum króna áður en hann seldi þau til þess að fjárfesta í Sjóði 9, hlutabréfasjóði Glitnis en það fé leysti hann út með hálfra milljóna króna gróða fjórum mánuðum síðar. Þá sýna gögn Kastljóss að hann átti hlut í fleiri fyrirtækjum og bönkum sem seld voru í desember árið 2007 líkt og Straum, Eimskipafélaginu og Landsbankanum. Vefmiðillinn Eyjan sendi fyrirspurnir á hæstaréttardómara árið 2010 um mögulegar eignir þeirra og hæfi þeirra til þess að dæma í málum tengdum hruninu. Ólafur svaraði fyrirspurninni þannig að ómögulegt væri að vita hverjir yrðu í málaferlum vegna bankahrunsins og því erfitt að meta nokkuð um hæfi, en að hann myndi víkja ef lög leyfa. Þar sagði hann fjármálaumsvif fjölskyldu sinnar nánast engin en að honum hefði tæmst lítill arfur á síðustu árum og þar hafi verið hlutabréf sem hann hafi selt í kjölfarið. Í upplýsingum frá formanni nefndar um aukastörf dómara kemur fram að Ólafur Börkur hafi ekki tilkynnt um hlutabréfaeign sína þrátt fyrir að verðmæti hlutabréfa hans í Glitni hafi verið það hátt að heimild hafi þurft fyrir eignahlutnum. Tengdar fréttir Vinir og vandamenn í dómarasætin Þá hafa margir af frammámönnum Sjálfstæðisflokksins á síðustu árum komið að stöðuveitingunum umdeildu. 21. desember 2007 15:00 Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira
Ólafur Börkur Þorvaldsson er einn af þeim sex núverandi dómurum við hæstarétt sem áttu í hlutabréfaviðskiptum fyrir hrun án þess að nefnd um aukastörf dómara hefði vitneskju um það. Þetta kom fram í umfjöllun Kastljóss í kvöld. Ólafur Börkur átti hlutabréf í Glitni á árinu 2007 í fimm mánuði. Verðmæti bréfa hans námu 14 milljónum króna. Í desembermánuði sama ár nam virði þeirra 11,4 milljónum króna áður en hann seldi þau til þess að fjárfesta í Sjóði 9, hlutabréfasjóði Glitnis en það fé leysti hann út með hálfra milljóna króna gróða fjórum mánuðum síðar. Þá sýna gögn Kastljóss að hann átti hlut í fleiri fyrirtækjum og bönkum sem seld voru í desember árið 2007 líkt og Straum, Eimskipafélaginu og Landsbankanum. Vefmiðillinn Eyjan sendi fyrirspurnir á hæstaréttardómara árið 2010 um mögulegar eignir þeirra og hæfi þeirra til þess að dæma í málum tengdum hruninu. Ólafur svaraði fyrirspurninni þannig að ómögulegt væri að vita hverjir yrðu í málaferlum vegna bankahrunsins og því erfitt að meta nokkuð um hæfi, en að hann myndi víkja ef lög leyfa. Þar sagði hann fjármálaumsvif fjölskyldu sinnar nánast engin en að honum hefði tæmst lítill arfur á síðustu árum og þar hafi verið hlutabréf sem hann hafi selt í kjölfarið. Í upplýsingum frá formanni nefndar um aukastörf dómara kemur fram að Ólafur Börkur hafi ekki tilkynnt um hlutabréfaeign sína þrátt fyrir að verðmæti hlutabréfa hans í Glitni hafi verið það hátt að heimild hafi þurft fyrir eignahlutnum.
Tengdar fréttir Vinir og vandamenn í dómarasætin Þá hafa margir af frammámönnum Sjálfstæðisflokksins á síðustu árum komið að stöðuveitingunum umdeildu. 21. desember 2007 15:00 Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira
Vinir og vandamenn í dómarasætin Þá hafa margir af frammámönnum Sjálfstæðisflokksins á síðustu árum komið að stöðuveitingunum umdeildu. 21. desember 2007 15:00