Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. apríl 2016 13:30 Ecclestone er hér með dóttur sinni og barnabarni meðal annars. vísir/getty Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. Ecclestone talaði beint frá hjartanu og sagði að það væri ekki hægt að taka kvenökumenn alvarlega. Konur hefðu ekki líkamlega burði til þess að keyra formúlubíl hratt. Hann lét þessi umdeildu ummæli falla á auglýsingaráðstefnu. Þá sagði hann reyndar líka að Vladimir Pútin ætti að stýra Evrópu og að hann styddi Donald Trump í forsetakjöri Bandaríkjanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hinn 85 ára gamli Ecclestone gerir allt vitlaust með ummælum sínum. Hann sagði áður að innflytjendur hefðu ekkert gert fyrir Bretland. Ecclestone hrósaði líka Hitler fyrir nokkrum árum síðan. Sagði að hann hefði verið maður sem kunni að koma hlutum í verk. Donald Trump Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. Ecclestone talaði beint frá hjartanu og sagði að það væri ekki hægt að taka kvenökumenn alvarlega. Konur hefðu ekki líkamlega burði til þess að keyra formúlubíl hratt. Hann lét þessi umdeildu ummæli falla á auglýsingaráðstefnu. Þá sagði hann reyndar líka að Vladimir Pútin ætti að stýra Evrópu og að hann styddi Donald Trump í forsetakjöri Bandaríkjanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hinn 85 ára gamli Ecclestone gerir allt vitlaust með ummælum sínum. Hann sagði áður að innflytjendur hefðu ekkert gert fyrir Bretland. Ecclestone hrósaði líka Hitler fyrir nokkrum árum síðan. Sagði að hann hefði verið maður sem kunni að koma hlutum í verk.
Donald Trump Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira