Sjáðu Klopp taka Sturridge-dansinn | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2016 23:00 Klopp er mikill karakter. vísir/epa Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Levi's Stadium í Kaliforníu í gær. Þessi blaðamannafundurinn var þó með öðru sniði en venjulega því það voru bandarískir krakkar sem spurðu Klopp spjörunum úr.Sjá einnig: Klopp: Þetta er núna mitt lið Þjóðverjinn var m.a. spurður hvort hann gæti tekið dansinn sem Daniel Sturridge tekur alltaf þegar hann skorar. Klopp tók vel í beiðnina og byrjaði að dansa. Það vakti mikla kátínu hjá krökkunum og fljótlega byrjuðu þau að dansa líka. Það verður þó að segjast að Klopp er líklega betri þjálfari en dansari þótt tilraunin hafi verið góð eins og sjá má hér að neðan.We could watch this again and again...And we plan to!Jürgen Klopp does the @DanielSturridge dance!https://t.co/t3LMzb2nLP— Liverpool FC (@LFC) July 30, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. 29. júlí 2016 22:45 Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. 26. júlí 2016 11:30 Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30 Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00 Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. 29. júlí 2016 11:30 Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28. júlí 2016 08:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Levi's Stadium í Kaliforníu í gær. Þessi blaðamannafundurinn var þó með öðru sniði en venjulega því það voru bandarískir krakkar sem spurðu Klopp spjörunum úr.Sjá einnig: Klopp: Þetta er núna mitt lið Þjóðverjinn var m.a. spurður hvort hann gæti tekið dansinn sem Daniel Sturridge tekur alltaf þegar hann skorar. Klopp tók vel í beiðnina og byrjaði að dansa. Það vakti mikla kátínu hjá krökkunum og fljótlega byrjuðu þau að dansa líka. Það verður þó að segjast að Klopp er líklega betri þjálfari en dansari þótt tilraunin hafi verið góð eins og sjá má hér að neðan.We could watch this again and again...And we plan to!Jürgen Klopp does the @DanielSturridge dance!https://t.co/t3LMzb2nLP— Liverpool FC (@LFC) July 30, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. 29. júlí 2016 22:45 Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. 26. júlí 2016 11:30 Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30 Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00 Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. 29. júlí 2016 11:30 Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28. júlí 2016 08:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira
Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. 29. júlí 2016 22:45
Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. 26. júlí 2016 11:30
Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30
Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00
Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. 29. júlí 2016 11:30
Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28. júlí 2016 08:30