Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2016 21:32 Vísir/EPA Greiningaraðilar telja að Apple muni græða allt að þrjá milljarða dala á næstu tveimur árum vegna leiksins Pokémon Go. Leikurinn er ókeypis en notendur geta keypt ýmsa hluti í honum. Apple er talið taka um þriðjung af öllum slíkum greiðslum sem framkvæmdar eru í gegnu App Store forritið. Þann 18. júlí voru notendur Pokémon GO í Bandaríkjunum alls 21 milljón. Innan við tveimur vikum eftir að leikurinn kom út.Í frétt Reuters er haft eftir Lauru Martin frá fyrirtækinu Needham að tíu sinnum fleiri notendur Pokémon GO eyði peningnum í leiknum miðað við notendur Candy Crush. Tekjur Candy Crush á árunum 2013 og 2014 voru rúmlega einn milljarður dala. Þar að auki hefur því verið haldið fram að notendur Pokémon GO verji meiri tíma í leiknum en á Facebook á hverjum degi. Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. Eigendur raftækjaverslana hafa tekið eftir aukningu í sölu á hleðslutækjum fyrir síma og símahulstur sem innihalda rafhlöður. Pokemon Go Tækni Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Greiningaraðilar telja að Apple muni græða allt að þrjá milljarða dala á næstu tveimur árum vegna leiksins Pokémon Go. Leikurinn er ókeypis en notendur geta keypt ýmsa hluti í honum. Apple er talið taka um þriðjung af öllum slíkum greiðslum sem framkvæmdar eru í gegnu App Store forritið. Þann 18. júlí voru notendur Pokémon GO í Bandaríkjunum alls 21 milljón. Innan við tveimur vikum eftir að leikurinn kom út.Í frétt Reuters er haft eftir Lauru Martin frá fyrirtækinu Needham að tíu sinnum fleiri notendur Pokémon GO eyði peningnum í leiknum miðað við notendur Candy Crush. Tekjur Candy Crush á árunum 2013 og 2014 voru rúmlega einn milljarður dala. Þar að auki hefur því verið haldið fram að notendur Pokémon GO verji meiri tíma í leiknum en á Facebook á hverjum degi. Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. Eigendur raftækjaverslana hafa tekið eftir aukningu í sölu á hleðslutækjum fyrir síma og símahulstur sem innihalda rafhlöður.
Pokemon Go Tækni Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira