Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júlí 2016 09:15 Paul Pogba gæti verið á "heimleið“ vísir/getty Juventus hafnaði tilboði enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United í Paul Pogba sem hljóðaði upp á 100 milljónir evra eða 13,7 milljarða íslenskra króna, samkvæmt heimildum Sky Italia. Tilboðinu var hafnað í gær en forráðamann Juventus eiga að hafa sagt kollegum sínum hjá Manchester United að 100 milljóna punda tilboð er eitthvað sem ítalska félagið getur sætt sig við. Það eru 16 milljarðar íslenskra króna og væri mesta fé sem nokkurt lið hefur borgað fyrir leikmann. Juventus hefur víst sætt sig við að franski landsliðsmaðurinn vill fara en Tórínófélagið ætlar sér að græða vel á Pogba sem hefur orðið ítalskur meistari með Juventus undanfarin fjögur ár og sló í gegn með Frökkum á EM. Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, Mino Raiola, umboðsmaður Pogba, og Giuseppe Marotta, framkvæmdastjóri Juventus, sátu fund í gær þar sem Woodward gerði ítalska félaginu þetta risatilboð í leikmanninn sem er í sumarfríi og snýr ekki aftur til Tórínó fyrr en sjötta ágúst. Það virðist nokkuð augljóst að Paul Pogba er fjórði leikmaðurinn sem José Mouriho, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um að hann vantaði á fyrsta blaðamannafundi sínum. Hann var þá búinn að kaupa Henrikh Mkhitaryan, Zlatan og Eric Bailly en sagði að hann myndi vera rólegur þegar sá fjórði kæmi í hús. Paul Pogba hóf ferilinn á Old Trafford en en fór tl Juventus á frjálsri sölu árið 2012 og hefur síðan þá orðið einn besti leikmaður heims. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Juventus hafnaði tilboði enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United í Paul Pogba sem hljóðaði upp á 100 milljónir evra eða 13,7 milljarða íslenskra króna, samkvæmt heimildum Sky Italia. Tilboðinu var hafnað í gær en forráðamann Juventus eiga að hafa sagt kollegum sínum hjá Manchester United að 100 milljóna punda tilboð er eitthvað sem ítalska félagið getur sætt sig við. Það eru 16 milljarðar íslenskra króna og væri mesta fé sem nokkurt lið hefur borgað fyrir leikmann. Juventus hefur víst sætt sig við að franski landsliðsmaðurinn vill fara en Tórínófélagið ætlar sér að græða vel á Pogba sem hefur orðið ítalskur meistari með Juventus undanfarin fjögur ár og sló í gegn með Frökkum á EM. Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, Mino Raiola, umboðsmaður Pogba, og Giuseppe Marotta, framkvæmdastjóri Juventus, sátu fund í gær þar sem Woodward gerði ítalska félaginu þetta risatilboð í leikmanninn sem er í sumarfríi og snýr ekki aftur til Tórínó fyrr en sjötta ágúst. Það virðist nokkuð augljóst að Paul Pogba er fjórði leikmaðurinn sem José Mouriho, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um að hann vantaði á fyrsta blaðamannafundi sínum. Hann var þá búinn að kaupa Henrikh Mkhitaryan, Zlatan og Eric Bailly en sagði að hann myndi vera rólegur þegar sá fjórði kæmi í hús. Paul Pogba hóf ferilinn á Old Trafford en en fór tl Juventus á frjálsri sölu árið 2012 og hefur síðan þá orðið einn besti leikmaður heims.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira