Eiður Smári gæti komið inn í þjálfarateymi Íslands Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júní 2016 09:16 Ekki er útilokað að Eiður Smári Guðjohnsen komi inn í þjálfarateymi íslenska landsliðsins á næstunni en landsliðsferli hans lýkur líklega eftir EM í Frakklandi. Eiður sagði á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag að hann hefði íhugað að fara út í þjálfun þegar ferlinum lýkur en hann spilar í dag með Molde í Noregi. Heimir Hallgrímsson tekur einn við íslenska liðinu eftir EM þegar Lars Lagerbäck kveður en Heimi vantar enn þá aðstoðarþjálfara. „Það er möguleiki. Við höfum rætt það. Það er á umræðugrundvelli. Það er mikill áhugi á honum og mikil eftirspurn,“ sagði Heimir Hallgrímsson um möguleikann að fá Eið inn í teymið. Eiður Smári hefur haft mikil áhrif á íslenska liðið utan vallar en fyrir leikinn gegn Portúgal og eftir leikinn gegn Austurríki hélt hann smá tölu yfir strákunum okkar sem þeir hafa talað um að skipti sköpum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Slóveni dæmir leik Englands og Íslands Einn fremsti dómari Evrópu heldur um flautuna hjá strákunum okkar í Nice. 25. júní 2016 08:12 Næsta brekka reynst of brött fyrir Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck hefur þrisvar í sex tilraunum komið liði upp úr riðli á Evrópumóti eða í heimsmeistarakeppni en hann hefur aldrei farið í gegnum fyrsta leik í útsláttarkeppni. Hann reynir nú í fjórða sinn. 25. júní 2016 07:00 Harry Kane um leikinn gegn Íslandi: „Furðulegir hlutir gerast í fótbolta“ Framherji enska landsliðsins vill að sínir menn verði á tánum gegn Íslandi í Nice á mándagskvöldið. 25. júní 2016 08:06 Sky Sports: Er Ísland Leicester EM 2016? Margt er líkt með óvæntu ensku meisturunum og íslenska landsliðinu í fótbolta. 25. júní 2016 12:00 Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Heimir Hallgrímsson sátu blaðamannafund íslenska liðsins í Annecy fyrir leikinn gegn Englandi. 25. júní 2016 09:00 Eiður fékk skilaboð frá Lampard „Ég veit ekki hver merkingin var nákvæmlega.“ 25. júní 2016 09:14 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Ekki er útilokað að Eiður Smári Guðjohnsen komi inn í þjálfarateymi íslenska landsliðsins á næstunni en landsliðsferli hans lýkur líklega eftir EM í Frakklandi. Eiður sagði á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag að hann hefði íhugað að fara út í þjálfun þegar ferlinum lýkur en hann spilar í dag með Molde í Noregi. Heimir Hallgrímsson tekur einn við íslenska liðinu eftir EM þegar Lars Lagerbäck kveður en Heimi vantar enn þá aðstoðarþjálfara. „Það er möguleiki. Við höfum rætt það. Það er á umræðugrundvelli. Það er mikill áhugi á honum og mikil eftirspurn,“ sagði Heimir Hallgrímsson um möguleikann að fá Eið inn í teymið. Eiður Smári hefur haft mikil áhrif á íslenska liðið utan vallar en fyrir leikinn gegn Portúgal og eftir leikinn gegn Austurríki hélt hann smá tölu yfir strákunum okkar sem þeir hafa talað um að skipti sköpum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Slóveni dæmir leik Englands og Íslands Einn fremsti dómari Evrópu heldur um flautuna hjá strákunum okkar í Nice. 25. júní 2016 08:12 Næsta brekka reynst of brött fyrir Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck hefur þrisvar í sex tilraunum komið liði upp úr riðli á Evrópumóti eða í heimsmeistarakeppni en hann hefur aldrei farið í gegnum fyrsta leik í útsláttarkeppni. Hann reynir nú í fjórða sinn. 25. júní 2016 07:00 Harry Kane um leikinn gegn Íslandi: „Furðulegir hlutir gerast í fótbolta“ Framherji enska landsliðsins vill að sínir menn verði á tánum gegn Íslandi í Nice á mándagskvöldið. 25. júní 2016 08:06 Sky Sports: Er Ísland Leicester EM 2016? Margt er líkt með óvæntu ensku meisturunum og íslenska landsliðinu í fótbolta. 25. júní 2016 12:00 Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Heimir Hallgrímsson sátu blaðamannafund íslenska liðsins í Annecy fyrir leikinn gegn Englandi. 25. júní 2016 09:00 Eiður fékk skilaboð frá Lampard „Ég veit ekki hver merkingin var nákvæmlega.“ 25. júní 2016 09:14 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Slóveni dæmir leik Englands og Íslands Einn fremsti dómari Evrópu heldur um flautuna hjá strákunum okkar í Nice. 25. júní 2016 08:12
Næsta brekka reynst of brött fyrir Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck hefur þrisvar í sex tilraunum komið liði upp úr riðli á Evrópumóti eða í heimsmeistarakeppni en hann hefur aldrei farið í gegnum fyrsta leik í útsláttarkeppni. Hann reynir nú í fjórða sinn. 25. júní 2016 07:00
Harry Kane um leikinn gegn Íslandi: „Furðulegir hlutir gerast í fótbolta“ Framherji enska landsliðsins vill að sínir menn verði á tánum gegn Íslandi í Nice á mándagskvöldið. 25. júní 2016 08:06
Sky Sports: Er Ísland Leicester EM 2016? Margt er líkt með óvæntu ensku meisturunum og íslenska landsliðinu í fótbolta. 25. júní 2016 12:00
Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen og Heimir Hallgrímsson sátu blaðamannafund íslenska liðsins í Annecy fyrir leikinn gegn Englandi. 25. júní 2016 09:00