Evra hrósar sínum forna fjanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2016 11:00 vísir/getty Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Evra og Suárez elduðu grátt silfur þegar þeir léku með Manchester United og Liverpool. Fyrir fimm árum varð Suárez uppvís að því að hafa beitt Evra kynþáttaníði. Úrúgvæinn fékk átta leikja bann og 40.000 punda sekt fyrir. Suárez var langt frá því að vera sáttur með þá niðurstöðu og neitaði að taka í höndina á Evra fyrir leik Man Utd og Liverpool í febrúar 2012. En núna virðist þíða vera komin í samskipti þeirra, allavega ef marka má mynd sem Evra birti á Instagram af Suárez með gullskóinn sem hann fékk fyrir að skora 40 mörk í 35 deildarleikjum með Barcelona í fyrra. „Á minni Instagram-síðu er ekkert hatur, bara ást,“ skrifaði Evra við myndina af sínum forna fjanda. „Luis, þú ert frábær leikmaður og besta nían,“ bætti Frakkinn við og óskaði Suárez til hamingju með verðlaunin. Evra og Suárez yfirgáfu báðir ensku úrvalsdeildina 2014. Evra gekk til liðs við Juventus á meðan Suárez fór til Barcelona. Þeir mættust m.a. í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2015 þar sem Barcelona hafði betur gegn Juventus, 3-1. En mi Instagram allí ' sólo el amor y el odio nunca!!!Luis, eres un gran jugador es el mejor numero 9 Felicidades Luis @luissuarez9 i love THIS game !!! Hahahaah A photo posted by Patrice Evra (@patrice.evra) on Oct 20, 2016 at 1:06pm PDT Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14. október 2016 18:00 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Sjá meira
Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Evra og Suárez elduðu grátt silfur þegar þeir léku með Manchester United og Liverpool. Fyrir fimm árum varð Suárez uppvís að því að hafa beitt Evra kynþáttaníði. Úrúgvæinn fékk átta leikja bann og 40.000 punda sekt fyrir. Suárez var langt frá því að vera sáttur með þá niðurstöðu og neitaði að taka í höndina á Evra fyrir leik Man Utd og Liverpool í febrúar 2012. En núna virðist þíða vera komin í samskipti þeirra, allavega ef marka má mynd sem Evra birti á Instagram af Suárez með gullskóinn sem hann fékk fyrir að skora 40 mörk í 35 deildarleikjum með Barcelona í fyrra. „Á minni Instagram-síðu er ekkert hatur, bara ást,“ skrifaði Evra við myndina af sínum forna fjanda. „Luis, þú ert frábær leikmaður og besta nían,“ bætti Frakkinn við og óskaði Suárez til hamingju með verðlaunin. Evra og Suárez yfirgáfu báðir ensku úrvalsdeildina 2014. Evra gekk til liðs við Juventus á meðan Suárez fór til Barcelona. Þeir mættust m.a. í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu vorið 2015 þar sem Barcelona hafði betur gegn Juventus, 3-1. En mi Instagram allí ' sólo el amor y el odio nunca!!!Luis, eres un gran jugador es el mejor numero 9 Felicidades Luis @luissuarez9 i love THIS game !!! Hahahaah A photo posted by Patrice Evra (@patrice.evra) on Oct 20, 2016 at 1:06pm PDT
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14. október 2016 18:00 Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Sjá meira
Fimm bestu leikmenn heims spila fyrir Barcelona og Real Madrid Framherjar Manchester-liðanna koma þar næstir en United af þrjá af fimmtán bestu leikmönnum heims. 14. október 2016 18:00
Messi eyðilagði heimkomu Guardiola Lionel Messi fór illa með sinn gamla læriföður, Pep Guardiola, er Guardiola mætti með Man. City á sinn gamla heimavöll, Camp Nou. 19. október 2016 21:00