Milan-goðsögn fallin frá Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2016 12:30 Maldini lyftir Evrópubikarnum. vísir/getty AC-Milan goðsögnin Cesare Maldini lést í dag, 84 ára að aldri. Maldini lék með Milan í 12 ár (1954-1966) og þjálfaði svo liðið um þriggja ára skeið (1972-74). Maldini varð fjórum sinnum ítalskur meistari sem leikmaður auk þess sem hann var fyrirliði fyrsta Milan-liðsins sem vann Evrópukeppni Meistaraliða árið 1963. Sonur Cesare, Paolo, fetaði svo í fótspor föður síns en hann er leikjahæsti leikmaður í sögu Milan og vann ótal titla með félaginu. Cesare Maldini var aðstoðarþjálfari ítalska landsliðsins á árunum 1980-86 áður en hann tók við U-21 árs landsliðinu. Hann stýrði því um 10 ára skeið (1986-96) en á þeim tíma varð Ítalía þrisvar sinnum Evrópumeistari. Maldini tók við ítalska A-landsliðinu eftir EM 1996 og þjálfaði það í tvö ár. Ítalía féll úr leik fyrir Frakklandi eftir vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum á HM 1998. Maldini stýrði svo Paragvæ á HM 2002 áður en hann sneri aftur til Milan þar sem hann starfaði sem leikmannanjósnari. Ítalska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að mínútu þögn verði fyrir alla leiki á Ítalíu í dag og á morgun til minningar um Maldini.Goodbye dear Cesare. Today the world loses a great man and we lose a page of our history. You will be missed. pic.twitter.com/2OFgVCQiaz— AC Milan (@acmilan) April 3, 2016 Ítalski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
AC-Milan goðsögnin Cesare Maldini lést í dag, 84 ára að aldri. Maldini lék með Milan í 12 ár (1954-1966) og þjálfaði svo liðið um þriggja ára skeið (1972-74). Maldini varð fjórum sinnum ítalskur meistari sem leikmaður auk þess sem hann var fyrirliði fyrsta Milan-liðsins sem vann Evrópukeppni Meistaraliða árið 1963. Sonur Cesare, Paolo, fetaði svo í fótspor föður síns en hann er leikjahæsti leikmaður í sögu Milan og vann ótal titla með félaginu. Cesare Maldini var aðstoðarþjálfari ítalska landsliðsins á árunum 1980-86 áður en hann tók við U-21 árs landsliðinu. Hann stýrði því um 10 ára skeið (1986-96) en á þeim tíma varð Ítalía þrisvar sinnum Evrópumeistari. Maldini tók við ítalska A-landsliðinu eftir EM 1996 og þjálfaði það í tvö ár. Ítalía féll úr leik fyrir Frakklandi eftir vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum á HM 1998. Maldini stýrði svo Paragvæ á HM 2002 áður en hann sneri aftur til Milan þar sem hann starfaði sem leikmannanjósnari. Ítalska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að mínútu þögn verði fyrir alla leiki á Ítalíu í dag og á morgun til minningar um Maldini.Goodbye dear Cesare. Today the world loses a great man and we lose a page of our history. You will be missed. pic.twitter.com/2OFgVCQiaz— AC Milan (@acmilan) April 3, 2016
Ítalski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira