Erfiðlega gengur að koma neyðarhjálp til Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2016 14:33 Tværi bílalestir á leið til Aleppo eru sagðar bera mat fyrir 80 þúsund manns í mánuð. Vísir/AFP Illa hefur gengið að koma neyðaraðstoð til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi í dag. Bæði stjórnarherinn og uppreisnarmenn hafa hingað til neitað að hörfa frá mikilvægum vegi. Bílalest Sameinuðu þjóðanna mun fara eftir veginum til borgarinnar. Báðar hliðar hafa sakað hvora aðra um að brjóta gegn vopnahléinu sem hefur verið í gildi í vikunni og hefur mikil spenna verið í borginni. Þá hafa Rússar í dag sakað Bandaríkin um að standa ekki við skilyrði sín gagnvart vopnahléinu og að geta ekki fengið uppreisnarhópa til að fylgja því. Þá segja Rússar að uppreisnarmenn hafi ekki slitið sig frá Jabat Fatah al-Sham, al-Qaeda í Sýrlandi. Til stendur að Rússar hefji sameiginlegar aðgerðir gegn JFS og Íslamska ríkinu á næstu dögum. Uppreisnarmenn segjast hræðast að yfirgefa stöður sínar og segja stjórnarherinn nýta hvert tækifæri til að herja á þá. Þeir muni ekki hörfa fyrr en þeir sjái stjórnarherinn gera það. Sameinðu þjóðirnar segja að Bandaríkin og Rússland hafi átt að sjá til þess að vegurinn yrði yfirgefinn en gagnrýndi einnig ríkisstjórn Assad fyrir að útvega SÞ leyfi til að koma birgðum til annarra svæða Sýrlands. Rússar hafa þó tilkynnt að stjórnarher Bashar al-Assad muni hörfa frá veginum. Komist 20 bíla lest til Aleppo án vandræða stendur til að senda aðra bílalest til borgarinnar. Bílalestirnar eru sagðar bera matvæli fyrir um 80 þúsund manns í um einn mánuð. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Spenna vegna vopnahlésins í Sýrlandi Ekki talið líklegt að uppreisnarmenn í Sýrlandi haldi vopnahléið sem á að hefjast að miðnætti á morgun. 10. september 2016 19:03 Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13. september 2016 07:00 Vopnahlé í Sýrlandi á sunnudaginn Samningaviðræður hafa staðið yfir í Sviss. 9. september 2016 22:30 Vopnahléið hélt fyrstu nóttina Íbúar í Aleppo segjas nóttina hafa verið rólega og eftirlitsaðilar segja að engir borgarar hafi látið lífið. 13. september 2016 08:47 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira
Illa hefur gengið að koma neyðaraðstoð til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi í dag. Bæði stjórnarherinn og uppreisnarmenn hafa hingað til neitað að hörfa frá mikilvægum vegi. Bílalest Sameinuðu þjóðanna mun fara eftir veginum til borgarinnar. Báðar hliðar hafa sakað hvora aðra um að brjóta gegn vopnahléinu sem hefur verið í gildi í vikunni og hefur mikil spenna verið í borginni. Þá hafa Rússar í dag sakað Bandaríkin um að standa ekki við skilyrði sín gagnvart vopnahléinu og að geta ekki fengið uppreisnarhópa til að fylgja því. Þá segja Rússar að uppreisnarmenn hafi ekki slitið sig frá Jabat Fatah al-Sham, al-Qaeda í Sýrlandi. Til stendur að Rússar hefji sameiginlegar aðgerðir gegn JFS og Íslamska ríkinu á næstu dögum. Uppreisnarmenn segjast hræðast að yfirgefa stöður sínar og segja stjórnarherinn nýta hvert tækifæri til að herja á þá. Þeir muni ekki hörfa fyrr en þeir sjái stjórnarherinn gera það. Sameinðu þjóðirnar segja að Bandaríkin og Rússland hafi átt að sjá til þess að vegurinn yrði yfirgefinn en gagnrýndi einnig ríkisstjórn Assad fyrir að útvega SÞ leyfi til að koma birgðum til annarra svæða Sýrlands. Rússar hafa þó tilkynnt að stjórnarher Bashar al-Assad muni hörfa frá veginum. Komist 20 bíla lest til Aleppo án vandræða stendur til að senda aðra bílalest til borgarinnar. Bílalestirnar eru sagðar bera matvæli fyrir um 80 þúsund manns í um einn mánuð.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Spenna vegna vopnahlésins í Sýrlandi Ekki talið líklegt að uppreisnarmenn í Sýrlandi haldi vopnahléið sem á að hefjast að miðnætti á morgun. 10. september 2016 19:03 Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13. september 2016 07:00 Vopnahlé í Sýrlandi á sunnudaginn Samningaviðræður hafa staðið yfir í Sviss. 9. september 2016 22:30 Vopnahléið hélt fyrstu nóttina Íbúar í Aleppo segjas nóttina hafa verið rólega og eftirlitsaðilar segja að engir borgarar hafi látið lífið. 13. september 2016 08:47 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira
Spenna vegna vopnahlésins í Sýrlandi Ekki talið líklegt að uppreisnarmenn í Sýrlandi haldi vopnahléið sem á að hefjast að miðnætti á morgun. 10. september 2016 19:03
Tortryggnir á vopnahléið Vikulangt vopnahlé tók gildi í gærkvöld í Sýrlandi. Uppreisnarmenn óttast að Assad forseti noti tækifærið til árása. Hjálparsamtök vilja nýta tímann. 13. september 2016 07:00
Vopnahléið hélt fyrstu nóttina Íbúar í Aleppo segjas nóttina hafa verið rólega og eftirlitsaðilar segja að engir borgarar hafi látið lífið. 13. september 2016 08:47