Duterte sagður hafa fyrirskipað morð á andstæðingum sínum Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2016 10:15 Edgar Matobato þar sem hann bar vitni fyrir þingnefnd sem rannsakar stríð Duterte gegn fíkniefnu. Vísir/EPA Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, er sagður hafa skipað vopnuðum hópum manna að myrða glæpamenn og andstæðinga sína. Þetta á hann að hafa gert þegar hann var borgarstjóri Davao í suðurhluta Filippseyja. Um þúsund manns voru myrtir á um 25 árum. Þetta segir fyrrverandi meðlimur einnar af dauðasveitum Duterte í borginni. „Starf okkar var að drepa glæpamenn eins og fíkniefnasala, nauðgara og mannræningja,“ sagði Edgar Matobato við meðlimi þingnefndar þar í landi. Þingnefndin er leidd af Leila de Lima, sem hefur gagnrýnt svokallað stríð Duterte gegn fíkniefnum í Filippseyjum. Minnst 3.000 meintir fíkniefnasalar og neytendur hafa verið myrt frá því að Duterte tók við völdum í júní. Forsetinn hefur sakað de Lima um að tengjast fíkniefnasölu og að bílstjóri hennar hafi verið á launaskrá glæpagengja.Gerðu árásir á moskurMatobato segir einnig að Duterte hafi skipað hinni alræmdu Davao dauðasveit að myrða andstæðinga sína og þar á meðal voru fjórir lífverðir Prospero Nograles sem hafði boðið sig fram til borgarstjóra gegn Duterte. Auk þess hafi forsetinn skipað dauðasveitinni að gera árásir á moskur eftir árás á kirkju í borginni árið 1993. Talsmaður forsetans þvertekur fyrir þessar ásakanir. Hann segir að yfirvöldum Filippseyja hafi ekki einu sinni tekist að sanna að Davao dauðasveitin hefði verið raunveruleg. Meðal fórnarlamba sem Matobato nefndi við þingnefndina var útvarpsmaður sem hafði gagnrýnt Duterte. Hann var skotinn til bana á götum Davao borgar á leið heim úr vinnu. Þá segir hann að dauðasveitin hafi myrt viðskiptamann sem hafði deilt við son Duterte um konu. Matobato segist hafa verið í vitnavernd undanfarin ár, þar sem meðlimir dauðasveitarinnar hafi reynt að drepa hann fyrir að vilja yfirgefa sveitina. Hann segist hafa farið í felur eftir að Duterte tók við embætti. Hann hafi nú stigið fram tli þess að reyna að binda enda á drápin í landinu. Tengdar fréttir Minnst 1.900 drepnir í átaki gegn fíkniefnum Það samsvarar því að um 36 hafi verið drepnir á hverjum degi frá því Duterte varð forseti í Filippseyjum. 23. ágúst 2016 14:45 Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01 Ætlar að segja þúsundum embættismanna upp Rodrigo Duterte segir uppsagnirnar hluta af baráttu gegn spillingu. 22. ágúst 2016 08:19 Kallaði Obama hóruson Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, varaði Obama við því að gagnrýni sig fyrir mannréttindabrot. 5. september 2016 17:47 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Sendi Dönum tóninn Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, er sagður hafa skipað vopnuðum hópum manna að myrða glæpamenn og andstæðinga sína. Þetta á hann að hafa gert þegar hann var borgarstjóri Davao í suðurhluta Filippseyja. Um þúsund manns voru myrtir á um 25 árum. Þetta segir fyrrverandi meðlimur einnar af dauðasveitum Duterte í borginni. „Starf okkar var að drepa glæpamenn eins og fíkniefnasala, nauðgara og mannræningja,“ sagði Edgar Matobato við meðlimi þingnefndar þar í landi. Þingnefndin er leidd af Leila de Lima, sem hefur gagnrýnt svokallað stríð Duterte gegn fíkniefnum í Filippseyjum. Minnst 3.000 meintir fíkniefnasalar og neytendur hafa verið myrt frá því að Duterte tók við völdum í júní. Forsetinn hefur sakað de Lima um að tengjast fíkniefnasölu og að bílstjóri hennar hafi verið á launaskrá glæpagengja.Gerðu árásir á moskurMatobato segir einnig að Duterte hafi skipað hinni alræmdu Davao dauðasveit að myrða andstæðinga sína og þar á meðal voru fjórir lífverðir Prospero Nograles sem hafði boðið sig fram til borgarstjóra gegn Duterte. Auk þess hafi forsetinn skipað dauðasveitinni að gera árásir á moskur eftir árás á kirkju í borginni árið 1993. Talsmaður forsetans þvertekur fyrir þessar ásakanir. Hann segir að yfirvöldum Filippseyja hafi ekki einu sinni tekist að sanna að Davao dauðasveitin hefði verið raunveruleg. Meðal fórnarlamba sem Matobato nefndi við þingnefndina var útvarpsmaður sem hafði gagnrýnt Duterte. Hann var skotinn til bana á götum Davao borgar á leið heim úr vinnu. Þá segir hann að dauðasveitin hafi myrt viðskiptamann sem hafði deilt við son Duterte um konu. Matobato segist hafa verið í vitnavernd undanfarin ár, þar sem meðlimir dauðasveitarinnar hafi reynt að drepa hann fyrir að vilja yfirgefa sveitina. Hann segist hafa farið í felur eftir að Duterte tók við embætti. Hann hafi nú stigið fram tli þess að reyna að binda enda á drápin í landinu.
Tengdar fréttir Minnst 1.900 drepnir í átaki gegn fíkniefnum Það samsvarar því að um 36 hafi verið drepnir á hverjum degi frá því Duterte varð forseti í Filippseyjum. 23. ágúst 2016 14:45 Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01 Ætlar að segja þúsundum embættismanna upp Rodrigo Duterte segir uppsagnirnar hluta af baráttu gegn spillingu. 22. ágúst 2016 08:19 Kallaði Obama hóruson Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, varaði Obama við því að gagnrýni sig fyrir mannréttindabrot. 5. september 2016 17:47 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Sendi Dönum tóninn Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Minnst 1.900 drepnir í átaki gegn fíkniefnum Það samsvarar því að um 36 hafi verið drepnir á hverjum degi frá því Duterte varð forseti í Filippseyjum. 23. ágúst 2016 14:45
Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01
Ætlar að segja þúsundum embættismanna upp Rodrigo Duterte segir uppsagnirnar hluta af baráttu gegn spillingu. 22. ágúst 2016 08:19
Kallaði Obama hóruson Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, varaði Obama við því að gagnrýni sig fyrir mannréttindabrot. 5. september 2016 17:47